This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by is 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég hef verið að velta fyrir mér hverning við félagar í 4×4 getum aukið á samkepnni milli verslana með 4×4 vörur. Þar er t.d. hugmynd af vaktin.is, enn sú aðferð er kannski ekki framkvæmanlegt fyrir okkur.
Hin er kannski betri, það er að hafa eitthvert tilboðshorn fyrir verslanir þar sem þær geta sett inn tilboð, með ákveðnum gildistíma, til 4×4 félaga
í ákveðna vöru. Ekki heildar almenna afslætti eins og er í dag.t.d.
Hjólbarðaverkstæði X
Býður 38″ mudder á x verði 10-20 april.
+ fría umfelgun.eða
Verslunin x
Kastarar X á x verði.o.sv.fr.
spurning hvað ykkur finnst?
Þetta getur átt við allt mögulegt okkur til hagsbóta, t.d. GPS, talstöðvar, bónun og þrif, dekk, kastara o.fl o.fl.
You must be logged in to reply to this topic.