This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 13 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir þarna heima ég er stattur á Kanary þessa dagana og var að spá í bensinverði hérna eins og við er að búast á þessum tímum, nú hérna kostar lítirinn af 95 okt 0.96-0.98 evrur. nú hérna á kanary eru einhver skattafríðindi vegna legu og fjarðlægðar frá spáni en samt er þetta sama verð og oliufélögin segjast vera kaupa bensinið á inni í landið. er ekki bara spurning um að sæma innkaupa stjóranum hjá oliufélögunum fálkaorðu fyrir fyrri störf og hleypa nýjum að, ég meina það er alltaf allar birgðir í landinu búnar þegar verðið er í hæstu hæðum hverjum mánuði og svo nóg til þegar það lækkar, þetta er eitthvað skrítið allt saman þarna heima. kveðja félagar
You must be logged in to reply to this topic.