This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Auðunn J. G. Karlsson 16 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja snillingar þar sem bensínið er orðið miklu ódýrara en dísil fer maður alltaf að spá í hvort ekki væri sniðugt að skipta yfir fá fleiri hesta og meiri snerpu. En hvað hafa menn verið að setja í þessa stærri jeppa eins og Patrol og cruser og er ekkert vesen á innspítinga mótorum vs blöndungs í miklu frosti. En svo er það alltaf eyðslan hvað eru þessir mótorar að drekka vs dísil.
dísilkv Tóti
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.