Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bensíneyðsla og kraftur
This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gíslason 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
26.01.2005 at 00:16 #195345
AnonymousÉg er með sukku vitara og vantar góð ráð um hvað ég get
gert til að auka kraft og minnka eyðslu.
öll góð ráð vel þeginn -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
26.01.2005 at 00:19 #514702
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
held að það sé þrennt í stöðuni,
fá sér;
Cruiser
Patrol
Pæjuþetta er allt saman kraftmeira og eyðir minna,
haha nei bara grín,
en svona án gríns,
held að það sé ekki mikið hægt að gera, allavega munu þá peningarnir sem fara í þetta, tugþúsund ekki skila neinu nema óhamingju,
annars getur velverið að einhver hafi ráð við þessu, stórefast samtKraftlyftingakveðja
Jónas
26.01.2005 at 20:15 #514704
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er súkkan að eyða miklu hjá þér…og þá hvað miklu?
26.01.2005 at 21:27 #514706
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
í blönduðum akstri 18 og svo allt upp ur því ef komið er í snjó
26.01.2005 at 21:28 #514708
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er með sidekick 91 sem er að eyða svona 15 á hundraði hann er reyndar á 35 er að reyna afla mér upplysinga hvaða mótor er best að setja ofan í til að fá meiri kraft það er voðalega lítið hægt að kreysta útúr þessum 1600 mótorum nema að setja á þá turbinu og það minnkar eyðslu ekkert eina sem minnkar er ending.
26.01.2005 at 21:37 #514710Sæll vippij
Hvað ertu að tala um í eyðslu?
Mín súkka eyddi sirka 12 l á 100 (að meðaltali), á 33" dekkjum. Samt var sá bíll ekinn á nokkuð háum snúnungi, því ég er svolítið óþolinmóður (sbr. að ég fékk mér Amerískan bíl næst…)
Sjáum hvort Tecnique (minnir mig að þetta sé skrifað hjá honum) eða DrSkítmix hafi betri lausnir handa þér…
Kveðja
Izeman
26.01.2005 at 21:42 #514712Sæll vippij.
Ég var smá tíma að skrifa síðustu grein mína og var ekki búin að sjá þessa 18 lítra sem bíllinn þinn er að eyða.
Það er allt of mikið! Nema að þú standir hann í 6000 rpm allan tímann.
Það er eitthvað mikið að…Kveðja
Izeman
26.01.2005 at 23:52 #514714
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já það hlýtur að vera eitthvað að..
3L V6 toytotan mín er að eyða 18 í blönduðum akstri
En í sambandi við að auka kraft og minnka eyðslu þá fer það því miður ekkert oft saman.
Kv. Gretar
27.01.2005 at 00:16 #514716Reindar þekki ég ekki muninn sjálfur af eigin raun, en kallinn sem ég keypti súkkuna mína af sagði að hann hefði fundið alveg þvílíkann mun við það að setja k&n síu í bílinn.
En eins og ég sagði þá þekki ég ekki muninn sjálfur, þekki bara kraftinn með k&n síunni í 😉
opið púst og flækjur er eikkvað sem ég er að gæla við í hausnum til þess að athuga hvort maður fái eikkvað örlítið meira útúr bílnum
27.01.2005 at 01:10 #514718Fá sér vitara disel þá er málið dautt
27.01.2005 at 18:09 #514720
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
var að pæla veit einhver hérna hvaða mótor færi best ofan í súkku
29.01.2005 at 02:06 #514722
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er að spá í að fá mér flækjur í vituruna mina ,hvar eru þær ódrýstar, og hvað er ráðlagt að fá sér svert púst ?
29.01.2005 at 17:26 #514724Sæll vippij
Nú er spurning við hvaða sverleika á pústi þú ferð að missa afl á lágum snúningi. Það má alls ekki gerast því annars verður þetta ókeyranlegt á 33".
Súkkurnar eru einmitt skemmtilegar með það að vera ótrúlega seigar á t.d. bara 1500 rpm. Sem er frábært í þungum færum.Þú getur fengið flækjur hjá KT jeppabúðinni á Ak. Kannaðu http://www.kliptrom.is
Kveðja
Izeman
29.01.2005 at 18:27 #514726
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er þá orginal pústið kannski sniðugast í svona bíl ?
29.01.2005 at 19:05 #514728Sæll vippij
Ég ákvað að halda original pústinu í súkkunni minni og var alsáttur með það.
Menn hafa verið að setja sverari púst, en ég hreinlega þekki ekki mörkin hvenær þú ferð að tapa afli á lágum snúningi (en færð að vísu meira afl á háum snúningi).
Það er staðreynd að bensínvélar, sem eru ekki með turbo, þurfa mótstöðu í pústinu. Hef reynslu af því sjálfur.
Að öllum líkindum er einhver hér sem veit hvernig þetta er með súkku mótorinn…
Kveðja
Izeman
31.01.2005 at 00:30 #514730Málið er að það er voðalega fátt sem hægt er að gera við N/A vélar sem skemmir ekki tog á lágum snúningi.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
