This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég hef átt eitthvað á annan tug breyttra jeppa, en aldrei verið í klúbbnum þó. Ég er búsettur í bandaríkjunum en er að flytja heim í sumar. Ég festi kaup á Ford econoline E-300 V-10 300 hestöfl, kominn sjálfsagt í um 400 hestöfl núna með nýju pústi og ýmsum breytingum. Ég hef alltaf átt bensín bíla og veit vel hvernig það fer með budduna. En bensínvélarnar eru bara svo miklu skemmtilegri, en ég var bara að spá í því að hérna er ég að borga það sama á Gallon af bensíni og ég mun borga fyrir líter heima, er þetta heilbrigt? (gallon=3.45 lítrar). En allavega þá ætla ég að breyta húsbílnum mínum á 44″ og ætla ekki að spara við það. Förum aftur í amerísku bensínbílana strákar og hættum þessu rugli…….
You must be logged in to reply to this topic.