Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bensín
This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
05.12.2001 at 10:42 #191214
AnonymousÉg er með Toyota 4Runner á 36″ kvað get ég gert til að hann eiði minna bensínni
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.12.2001 at 13:20 #457864
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvaða árgerð af bíl ertu með?
Og með hvaða vél, sjálfskipt/beinskipt ?
og hvað er hann að eyða í dag.
Ég er sjálfur með x-cab 90 módel
og með v-6, 3,0 hann er að eyða
rétt rúmum 15 L í aftur drifi í
bænum, 38" mudder, beinskiptur
05.12.2001 at 20:13 #457866
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll..
Er bíllinn hjá þér á lægri hlutföllum en original???Ef ekki þá er það allaveganna pottþétt leið til að minka eyðsluna að fá sér svoleiðis.
Einn félagi minn átti 4runner V6 á 44" dekkum og á lækkuðum hlutföllum og honum fannst hann eyða minna en annar 4Runner sem hann átti síðasta vetur en sá var bara á 33" dekkum en original hlutföllum…að vísu var "litli" jeppin sjálfskiptur en sá "stóri" beinskiptur…sem getur skipt smá máli en er reyndar ekki aðalatriðið.
En rétt hlutföll miðað við dekkastærð það er grunnurinn að eðlilegri eyðslu.
Kv
Snake
05.12.2001 at 20:15 #457868
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er með Toyota 4Runner módel 1990 v-6 3000 á 36" dekkjum. Beinskiptur, original hlutföll og breiðara púst. og hann eyðir 22.
05.12.2001 at 21:49 #457870
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
scooter, hvað ertu að pæla. Akkurru seturru ekki frekar 350 Chevy rokk í húddið sem er með MIKKLU MIKKLU MIKKLU meira power en þessar helvítis V6 japönsku drusluvélar og bara jafnmikkla ef ekki minni eiðslu.
22 fu…. lítrar, þú er bilaður :):):)Annars er bara lang best að vera á dísel jeppa með Turbo og Intercooler
06.12.2001 at 13:47 #457872
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hef heyrt að þessar sexur í Runner eyði talsvert, allavega er 22 l helv. mikið. Ég er á ’85 Runner með 4 cyl. vélinni, ekinn heilan helling og er að eyða á bilinu 12-15 l. Hlutföllin 5,71 og ýmist á 36 eða 38", eyðir kannski aðeins meira á 38", en það gæti þó skýrst af því að á þeim hef ég bara keyrt um hávetur. Ég held að hlutföllin hljóti að hafa eitthvað með þetta að gera, með lágum hlutföllum er hægt að láta hann vinna í flestum gírum á litlum snúningi og mér hefur sýnst þannig aksturslag skila sér í minni eyðslu.
Flækjur örugglega líka góð hugmynd ef þær eru ekki komnar í nú þegar.
06.12.2001 at 17:22 #457874
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lækkahlutföll
ekki spurning
Þá er ekkert mál að vera alltaf undir
3.000 snún í bænum og þú heldur
alveg í við alla venjulega umferð.Eins og áður sagði er minn með 15 l
á 38" með 5,71:1 hlutföll
06.12.2001 at 21:39 #457876ætla bara að benda á að V6 toyota er ekki drasl vélin endist endalaustbíllin minn er ekin 278þúsund og ekkert klikkað og er með nógan kraft og eiðir ekki meira en 350 vél hun eiðir upp í 50 l á fjöllum en 4runner á 38 bara ca 18 til 22. ekki kvarta þó þú eigir disel kvelju
07.12.2001 at 11:23 #457878Ég lærði helvíti góða þumalpulla reglu sem polli!
Reglan er sú að bíllinn eyðir 1L fyrir hver hundrað kg. sem hann vegur. Við þetta er svo óhætt að bæta 1-2L ef að vélinn þarf að snúa sjálfskiptingu.
Þess regla kemst glettilega nálægt öllum þeim mælingum sem að ég hef gert á mínum bílum.
T.d. núverandi maki(jeppi)minn er með V8 289Ford mótor, 4-hólfa carb. og flækjur. Hann er sjálfskiptur og vegur 1500kg.
Og vitir menn þetta stendur allt heima.
Hann er að eiða þetta 16-17L í þjóðvegar akstri á 36"dekjum, en á 44"dekkjunum er óhætt að bæta við þetta svona 2,5-4L(ég hef ekki mælt það náhvæmlega, og langar lítið til).Ég veit um Ford Econoline sem er með 351.EFI.mótor. hann er á 38"dekkjum, auðvitað sjálfskiptur og hann er svona 3,6-3,8 tonn á þyngd. Hann eyðir eftir því 36-38L á hundraðið.
Svona gæti ég helvíti lengi talið!
07.12.2001 at 20:52 #457880
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég ásmat öðrum eigum Ford Econoline (með drottningarasgati) 7.3L Turbo Dísel Power-Srtoke á 44" dekkjum 4,88 hlutföll og vitið menn, hvort sem þið trúið því eða ekki þá hef ég komið honum í 15L á þjóðveginum
Dísel Rúllar fyrir fjallajeppa
En svo kíttlar soldið af fá sér V10 Ddge Ram á 44", en það kemur þegar ég hef eignast svona 50% hlut í ESSÓ
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.