FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Beadlock felgur

by Bragi Þór Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Beadlock felgur

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ólafur Eiríksson Ólafur Eiríksson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.02.2008 at 10:39 #201804
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant

    Sælir félagar, ég veit að eitthvað hefur verið skrifað um beadlock felgur hér, en mig langar að vita hvað það sé sem ræður fjölda bolta í hringnum ?
    Hvort það sé nóg að vera með ca. 20 bolta eða hvort 40 boltar sé málið og þá afhverju ?
    Við erum ekki í grjótklifri eins og þeir í ameríkuhreppi en erum vissulega að keyra hægt með lítin loftþrýsing en erum yfirleitt á mjúku undirlagi á móti. Eru einhverjar reglur um þetta eða er meira bara betra ?

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 08.02.2008 at 11:39 #613082
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Er ekki einhver sem getur ausið úr viskubrunni sínum ?





    08.02.2008 at 12:21 #613084
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member
    • Umræður: 57
    • Svör: 366

    Hafðu samband við hjá Renniverkstæði Ægis ehf Lynghálsi 11
    110 Reykjavík
    Sími: 587-160
    Þeir vita allt málið





    08.02.2008 at 14:29 #613086
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Það er beint sambnd á milli fjölda bolta og efnisþykkt í hringnum. Ef hringurinn er úr þunnu efni og fáir boltar gúlpast hringurinn út á milli boltana. Ef hringurinn er efnismikill þarf færri bolta en þá verður hann örugglega allt of þungur. Það sem leitast er við er léttleiki og eflaust hefur einhver snillinn reiknað á það.
    kv. vals.





    08.02.2008 at 14:54 #613088
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Ég er nefnilega að láta smíða felgur [url=http://www.rockcrawler-mrt.com/:3v61ikmh][b:3v61ikmh]hérna[/b:3v61ikmh][/url:3v61ikmh] og eru þeir með öðruvísi beadlock hring en hér gerist.
    Þar sem ég kem til með að vera með bíl sem verður rúm 3t í ferðum, Þá var ég að spá hvort 20 boltar væru nóg ?
    Ég hallast samt frekar að 40 boltunum…





    08.02.2008 at 15:44 #613090
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Flottar felgur, ég mundi taka 40 boltafelgurnar. Við erum að nota 30-32 bolta og finnst mér 20 of lítið.
    kv. vals.





    08.02.2008 at 16:33 #613092
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Svo getur þú líka fengið þetta hjá magga felgu mann ( felgur.is) ég er með 36 bolta unit frá honum með stýringu fyrir dekkið, mjög öflugt og gott.
    [img:3e10qhkp]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5527/46777.jpg[/img:3e10qhkp]





    08.02.2008 at 18:19 #613094
    Profile photo of Gunnar Geirsson
    Gunnar Geirsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 75

    Ég er búinn að vera med 36 bolta fegurnar frá MRW í 15×14" í um 2ár og hafa reynst mjög vel. Hringurinn er 5mm að þykkt svo það er full þörf á 36 boltunum. Bragi hafðu samband ef þú vilt vita meira og fá að sjá.
    kveðja Gunnar.





    09.02.2008 at 00:14 #613096
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er með beadlock frá Magga felgu (felgur.is) og það er algerlega til friðs. Ánægður.
    //BP





    09.02.2008 at 01:40 #613098
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Er ekki nóg að líma þessa 46" á, ég ætla að gera það, það hefur verið til friðs á 44" í geggnum árin.





    09.02.2008 at 04:21 #613100
    Profile photo of Ólafur Eiríksson
    Ólafur Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 540

    Fáir, ef nokkrir, hafa meira vit á felgum en Héraðsbúar og Austfirðingar. Sér í lagi breiðum felgum. Eitthvað er um að lítið óbreittir fólksbílar sjáist í þessum landshluta á innan við 12" breiðum felgum en þeir eru víst fáir og flestir túristar.

    Ágætur maður frá Egilsstöðum sagði mér eitt sinn frá því hvernig meðhöndla skal felgur áður en dekkin fara á. Sú meðhöndlun -ef ég man rétt- innifól nokkrar kvöldstundir, dós af rauðum bit ætigrunni og eitthvað fleiri dósir af góðu öli. Fyrst voru kantar hreinsaðir ofan í járn af fyrri málningu og öðrum aðskotaefnum. Síðan fyrir svefn á hverju kvöldi er mátulegt að rölta út í skúr og grunna kantsætin á felgunum eina umferð meðan dreipt var á ölinu. Þegar ölið er búið er tímabært að setja dekkinn á felgurnar.

    Ég ætla mér ekki þá dul að reyna að finna út hvernig þetta umreiknast í umferðafjölda, eða um hversu marga mm ummálið á felgunni stækkar. Það er einungis á færi heimamanna þar eystra að lýsa því.

    Það er samt augljóst að heimilisiðnaður af þessu tagi er mjög til bóta fyrir samband manns og felgu, og svo lengi má grunna að felgan stækki. Ég sé engin rök mæla gegn því að þetta virki, hef raunar sjálfur gert þetta eitt sinn og engin voru vandræði með þær felgur – sem segir reyndar lítið um gagnsemina út af fyrir sig.

    Kv
    Óli





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.