This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Eiríksson 16 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, ég veit að eitthvað hefur verið skrifað um beadlock felgur hér, en mig langar að vita hvað það sé sem ræður fjölda bolta í hringnum ?
Hvort það sé nóg að vera með ca. 20 bolta eða hvort 40 boltar sé málið og þá afhverju ?
Við erum ekki í grjótklifri eins og þeir í ameríkuhreppi en erum vissulega að keyra hægt með lítin loftþrýsing en erum yfirleitt á mjúku undirlagi á móti. Eru einhverjar reglur um þetta eða er meira bara betra ?
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
You must be logged in to reply to this topic.