This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Grétar G. Ingvarsson 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Eftir að hafa skoðað bókina Ekið um óbyggðir þá eru fullt af leiðum sem mann langar að fara og vissi varla að væru til. Við erum nokkrir félagar sem ætlum að fara í smá ferð í byrjun október og erum að spá í hvort það sé eitthvað vit í að fara Bárðargötuleiðna, þ.e. suður Vonarskarð í Jökulheima. Við erum á þremur bílum á 32″ til 35″. Erum vel búnir að öðru leiti, hvað varðar staðsetningartæki, kaðla, vöður og slíkt. Spurningin er því sú hvort þessi leið sé ofviða svo lítið breyttum bílum, trúlega eru það árnar sem eru málið.
Kv.
jsk
You must be logged in to reply to this topic.