This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 11 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Góða kveldið.
Ég er í þeim sporum að vera nokkuð hagur á járn og töluverðan áhuga á að smíða mér öflugan fjallabíl sjálfur fljótlega, það sem háir mér helst í þessum draumum mínum er að ég hef enga reynslu af jeppabreytingum, einhverja þekkingu þó lítil sé og mikið upp á með mörg praktísk atriði sem flestir jeppagrúskarar vita og þekkja.
Þess vegna fór ég að velta því fyrir mér hvort það væri margir í svipaðri stöðu og væri því hægt að skipuleggja einhvers konar kynningu eða námskeið á vegum f4x4 sem myndi kosta bara eitthvað x á mann, og færi yfir helstu þætti , svo sem eins og frágang á loftpúðafjöðrun, forlink , úrhleypibúnað og svo fjöldamarg annað sem þarf að vita.
Nú ef allir aðrir en ég vita þetta bara allt saman upp á 10 þá verð ég bara að lesa mér til og leyta ráða hjá góðum mönnum þegar ég fer af stað.bara smá pæling
You must be logged in to reply to this topic.