This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 21 years ago.
-
Topic
-
Í tilefni af Dakar Rallinu hefur verið sett upp Mitsubishi bílasýning í Smáralind. Sýningin mun standa yfir meðan á ralli stendur og e.t.v nokkrum dögum lengur.
Sýndir verða fjórir bílar í einu og áhersla lögð á Pajero, Outlander og Lancer. Auk þess var komið fyrir DAKAR jeppa, framleiddum af starfsmönnum HEKLU á fyrstu dögum þess árs.
Söludeild MMC verður með starfsfólk, alla daga þegar mest traffík er um húsið. Samstarfsaðilar í þessu verkefni er m.a. Opin Kerfi.
Þess má geta að rallið gengur vel og eftir sérleið dagsins, nr. 5 af 18. á Mitsubishi 8 af 20 efstu bílum í flokki jeppa, og þar af bæði fyrsta og annað sæti.
Staða 9 efstu eftir sérleið númer 5 sem lauk um hádegi í dag.
1 203 PETERHANSEL / COTTRET MITSUBISHI 4h 26′ 31″ 00′ 00″
2 201 MASUOKA / PICARD MITSUBISHI 4h 32′ 43″ 06′ 12″
3 212 DE MEVIUS / GUEHENNEC BMW 4h 42′ 04″ 15′ 33″
4 207 ALPHAND / MAGNE BMW 4h 42′ 28″ 15′ 57″
5 208 DE VILLIERS / JORDAAN NISSAN 4h 42′ 36″ 16′ 05″
6 202 MC RAE / THORNER NISSAN 4h 42′ 43″ 16′ 12″
7 200 SCHLESSER / LURQUIN SCHLES-FORD 4h 44′ 30″ 17′ 59″
8 206 BIASION / SIVIERO MITSUBISHI 4h 45′ 00″ 18′ 29″
9 259 AL ATTIYAN / BARTHOLOME MITSUBISHI 4h 51′ 20″ 24′ 49″
You must be logged in to reply to this topic.