This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörleifur Helgi Stefánss 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Langar að deila með ykkur smáræði.
Ég hringdi í Ingvar Helgason í gær að spurðist fyrir um límmiða sem eru orginal á Terrano 2, en eru ekki á mínum?. Jú þeir áttu þá til og kostaði stk aðeins 3.500 kall.
Ég get nú ekki sagt að ég væri sáttur við það verð þannig að ég fór inní Merkjaland á Dalveginum og hannaði minn eigin miða með starfsmanni þar og verðið, 2000 kall fyrir 2 miða. 1000 kall stk sem kostar 3.500 í IH.
Og þeir voru í ca 30 mín, með hönnun og öllum pakkanum, að útbúa miðana.
Ég gef þeim 10+ fyrir gott verk og verð.
Og möguleikarnir eru endalausir hjá þeim.
Kv
Peve
You must be logged in to reply to this topic.