This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, ég hef verið að velta fyrir mér að taka balance stangirnar undan Patrolnum mínum til að reyna að fá aðeins slaglengri fjöðrun út úr bílnum. Og það sem ég er að spá í eru þessi atriði, fæ ég ekki örugglega lengri fjöðrun út úr því? hann hlýtur að ná að vinda meira uppá hásingarnar, ég veit að hann getur orðið leiðinlegri innanbæjar en ég er svona að spá í hvort hann verði ekki betri inná fjöllum í snjóöldunum og ójöfnunum sem finnast þar. En nú halda balance stangirnar undir stífurnar sem halda hásingunni, ef ég tek þær get ég þá lent í því að bíllinn nái of mikilli fjöðrun og gormarnir geti dottið úr sínum stöðum? þyrftir kannski að setja borða úr hásingunni upp í grind til að stoppa fjöðrunina einhversstaðar svo að gormar detti ekki úr sætunum sínum?? miklar pælingar en ég veit ekki hvort það sé nokkuð vit í þessu og væri til í að fá sem flestar athugasemdir við þetta.
Takk.
kveðja
Axel Sig…
You must be logged in to reply to this topic.