FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bækur

by Jónas Þór Brynjarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Bækur

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Ásmundsson Sigurður Ásmundsson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.03.2008 at 12:14 #202097
    Profile photo of Jónas Þór Brynjarsson
    Jónas Þór Brynjarsson
    Member

    Getið þið bent mér á bók þar sem að koma fram skemmtilegar dagsferðir / helgarferðir (fyrir byrjanda).

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 13.03.2008 at 12:22 #617522
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Bókin sem Ofsi gaf út er alveg bráðnauðsyðnleg. Ekið um óbyggðir
    fæst á skrifstofu klúbbsins og eins held ég í bókabúðum.
    Kveðja Lella





    13.03.2008 at 12:24 #617524
    Profile photo of Jónas Þór Brynjarsson
    Jónas Þór Brynjarsson
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 55

    Takk, hef séð nokkrar, og þær eru sennilegast misjafnar eins og þær eru margar.





    13.03.2008 at 12:36 #617526
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Einnig Utan Alfaraleiða eftir Ofsa ( Jón Snæland ), betri bók og nokkuð af leiðum í nágrenni Reykjarvíkur.
    Einni nýjasta útfærslan af Hálendishandbókin eftir Pál Ásgeir og svo Bíll og bakpoki eftir Pál, bara fjandi góð bók fyrir þá sem nenna að labba aðeins að sumarlagi.





    13.03.2008 at 16:04 #617528
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Úps Ofsi þarf maður að fara að hafa áhyggjur ?
    ert þú að fara að breytast í gönguhrólf ?
    Kveðja Lella





    13.03.2008 at 16:25 #617530
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Breytast í ??? Lella mín Jón Ofsi er labbakútur dauðans. Síðustu [url=http://utivist.is/myndasogur/jeppaferdir/?ew_news_onlyarea=content1&ew_news_onlyposition=3&cat_id=22405&ew_3_a_id=228822:2i6var6d][b:2i6var6d]tvö sumur[/b:2i6var6d][/url:2i6var6d] hefur Ofsi verið fararstjóri í sumarferð jeppadeildar Útivistar og öðru eins labberíi hafa menn ekki kynnst á þeim bæ (þ.e. hjá jeppadeildinni). Á hverjum degi fann karlinn upp á einhverju stoppi, allir reknir út og í skóna og gekk þetta svo langt að menn voru orðnir alvarlega hræddir um að finna ekki bílana aftur (semsagt reglan um að ganga aldrei lengra en svo að jeppinn sé í sjónmáli margbrotin).
    Kv – Skúli





    13.03.2008 at 16:54 #617532
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    já þetta er hrikalegt, að er þá satt sem ég heyrði að Ofsi væri að undirbúa tillögu að lagabreytingu og væri þar nr 1 að breyta nafni klúbbsins í Gögnuklúbburinn 1×2 og næsta væri að banna öll vélknúin ökutæki á hálendinu og þá sérstaklega jeppa. Allir settu svo á sig bakpoka og löbbuðu fram í já……….
    Hjálp Lella





    13.03.2008 at 18:24 #617534
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Það er nú augljóst sem Toyota eigandi að maður verður að vera göngufær til byggða, sérstaklega þar sem fákurinn er á Patrol fjöðrun.





    13.03.2008 at 18:29 #617536
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það eina sem virka í hræinu hans Ofsa eru Patrol gormarnir sem eru í honum. Reyndar yrði ég ekki hissa ef þeir brotna fljótlega fyrir eygin hendi, enda eru þeir víst að farast úr skömm yfir bílnum sem þeir eru í.

    Góðar stundir





    13.03.2008 at 18:42 #617538
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Þetta er auðvita lýi í Hlyn. Enda er ég fyrir lögnu búinn að mála gormanna svarta og þeir vita ekkert hvar þeir eru staddir. En þeir hafa þó minnst á það við mig svona undir fjögur augu.
    Að þeir hafi aldrei farið svona hratt í fyrra lífi og þeir hafi þá oft setið fastir, kaldir og hraktir í krapapyttum langtímum saman





    14.03.2008 at 10:52 #617540
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    og þvílíkur viðsnúningur á gormalífi, núna eru þeir alltaf í afslöppun inní upphituðum skúr.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.