This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Smári Rúnar Hjálmtýsson 14 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég ætla að fara að skála Jöklarannsóknarfélagsins við Goðahnjúka núna í vor. Þekki ekki ferðaleiðir að skálanum. Er einhver austlendingur hér á vefnum sem þekkir leiðir að skálanum og vill greina frá þeim. Hafði hugsað mér að fylgja vegi að Snæfellsskála. Þaðan að Þjófahnjúkum og að jökli fyrir vestan Eyjabakkajökul og síðan í stóran sveig fyrir ofan Eyjabakkajökul hægt og bítandi meira og meira í austurátt að skála og koma að honum úr vesturátt. Ég er ekki að biðja einn né neinn að bera einhverja ábyrð á þessu ferðalagi þó svo einhver komi með kommemt um hvort þetta sé ekki gert nokkurnvegin svona í grófum dráttum svo þurfi ekki að finna upp hjólið í ferðinni.
You must be logged in to reply to this topic.