This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Elvar Árni Lund 13 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Hvað segja þeir sem hafa verið að setja aukatanka í Tacomur, hvernig hafa menn komið í veg fyrir að check engine ljósið sé að kvikna? Ég hef áhuga á að gera aukastút út úr áfyllingarstútnum fyrir aðaltankinn og hafa dælu til að koma bensíninu úr aukatanknum yfir í aðaltankinn. Þar sem ég vil hafa aukatankinn við hliðina á aðaltanknum þarf að færa pústið fyrir ofan drifskaftið. Mér heyrist á pústverkstæðum að þeir vilji koma tveimur minni kútum fyrir í staðinn fyrir stóra hljóðkútinn. Hvernig hafa menn verið að leysa þetta og hvernig hefur það komið niður á hljóðinu?
Kveðja
Snjókallinn
You must be logged in to reply to this topic.