FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

aukatankur

by Einar Elí Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › aukatankur

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Ásmundsson Sigurður Ásmundsson 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.03.2006 at 12:47 #197497
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant

    Sælt veri fólkið.
    Ég datt nú bara inn á mynd á síðunni sem fékk mig til að hugsa…
    …Er eitthvað sem mælir a móti því að nota stigbretti sem aukatank eins og sést hér:
    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/3488/23149

    Mér reiknast sem svo að ég geti náð um 30-40 lítrum í hvort bretti án þess að gera þau fyrirferðamikil. Er þetta ekki ekki bara stórsniðugt? Eða hvað?

    EE.

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 09.03.2006 at 14:02 #546002
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    þetta lítur út fyrir að vera brilliant hugmynd, en þó rifjast nú upp í huga mér atvik sem átti sér stað um helgina hjá ferðafélaga mínum. hann missti undan bílnum sínum 44" framhjól á ferð. framhjólið reif með sér brettakant og stórskemdi bretti og gangbretti. ef það hefði verið bensín i umræddu gangbretti hmmmm. ekki hefði ég viljað borga það.
    annars er þetta bara innslag og slysin geta jú alltaf gerst sama hvar maður geymir bensíntankinn.
    smá hugs. kemur ekki slagsi ef annar aukatankurinn er tæmdur á undan hinum þegar tankarnir eru svona utarlega?





    09.03.2006 at 14:16 #546004
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 649

    Ef þetta skapar slagsíðu á bílinn þegar annar tankurinn er tómur en hinn fullur þá er um að gera að bjóða aldrei 100 kg farþega með í bílinn því slíkur aðili gæti líklega velt bílnum á hliðina :)
    Elvar





    09.03.2006 at 14:18 #546006
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    Einar minn, er ekki nóg pláss undir bílnum þínum? Ég held nefnilega að gangbretti séu það sem er algengast að skemmist á jeppunum okkar, þeir leggjast á þetta í krapa og á ísskörum. Svo ég myndi allavega ekki vilja sjá svona á mínum bíl, frekar vil ég hafa tanka undir bílnum og vel varða fyrir hnjaski.





    09.03.2006 at 14:42 #546008
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    …jú jú, það vantar svosem ekki pláss. Mér fannst þetta bara svo brilliant hugmynd og þarf hvort eð er að láta útbúa ný stigbretti.
    Hvað krapapytti og þessháttar varðar þá festi ég aldrei bílinn og rek hann aldrei uppundir. – Ég þarf hinsvegar stundum að stoppa frekar þétt til að "tékka á olíunni" 😉

    kv.
    EE.





    09.03.2006 at 19:02 #546010
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    í mínum bíl sitja farðegar ca hálfum meter innar í bílnum en gangbrettin utaná honum og því hefur þyngd farþega ekki eins mikið vogarafl og þyngd gangbrettis





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.