FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Aukarafmagn

by Páll Arnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Aukarafmagn

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 20 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.01.2005 at 07:46 #195368
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant

    Góðir hálsar. Núna þyrfti ég að fá smá ráðleggingar hjá ykkur snillunum þarna úti. Þannig er mál komið að ég ættla að fara að bæta við ljósum og öðrum (ó)nauðsynlegum útbúnaði í bílinn. Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hérna er ekki með góða lausná þessu máli. Ég tými ekki að borga rúmlega 40.000 fyrir svona ó ísett hjá verslunum útí bæ. En það sem stendur til að setja í bílinn er þetta helsta, cb, nmt, vhf, auka ljós að framan, aukaljós á topp, loftdælu og áriðil. Svo er það með loftnetin …. bíllinn minn er með plast topp og ég hef verið að veltaþví fyrir mér hvort það sé ekki í lagi að setja netin bara beint á hann. Er að spá í að setja cb, nmt og vhf loftnet á toppinn.
    Með von um góð ráð og viðbrögð
    Bensíndraugurinn

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 29.01.2005 at 12:07 #515120
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sæll Palli,

    Aukarafkerfi eins og menn eru að kaupa er bara peningaplokk – allavega að mínu mati.

    Bíllinn minn er með öllu þessu dóti sem þú telur upp og nokkuð meira – Ég bætti við aukarafgeymi og lét þar við sitja. Síðan lagði ég sér kapal fyrir loftdæluna beint frá geymi. Kastarana tengdi ég á sama hátt – beint á geymi (að sjálfsögðu öryggi á milli)

    Fyrir allt hitt dótið þá lagði ég einn kapal inn í bíl í tengibox (kostaði 500 kr í bílanaust) og þar tengdi ég allar talstöðvar, síma, gps o.s.frv.

    Ég átti alltaf eftir að fasttengja inverterinn fyrir 220 v og hann ætlaði ég að tengja sér eins og aðra hluti sem taka mikið.

    Þetta "aukarafmagn" kostaði mig innan við 10000 fyrir utan auka geyminn – Ég endurnýjaði báða geymana í einu og keypti Baren geyma 2×100 Ah með kaldræsiþol 720 og saman kostuðu þeir 25.000. Þetta eru fínir geymar og komu Pajero í gang eftir að hafa staðið þrjá daga í -22°C á Vatnajökli (með smá hjálp frá þriðja geymi)

    Hvað loftnetin varðar þá þarftu að passa að þau fái góða jarðtengingu – hvað styrkin varðar þá myndi ég setja góða plötu undir þau til að þau brjóti ekki toppinn.

    Kveðja
    Benni





    29.01.2005 at 12:34 #515122
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Loftnet, sérstaklega NMT og VHF, eru ýmist hönnuð til festingar á leiðandi eða einangrandi fleti. Ef loftnet er fest á plasttopp þá þarf að nota viðeigandi gerð af loftneti.

    -Einar





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.