FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Aukahljóð

by Kristjón Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Aukahljóð

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Freyr Þórsson Freyr Þórsson 14 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.08.2010 at 11:36 #213842
    Profile photo of Kristjón Jónsson
    Kristjón Jónsson
    Participant

    Sælir

    Mér datt í hug að þið snillingarnir gætuð frætt mig um hvort ef kúplingslega fer hvort hún skemmi eitthvað útfrá sér ? Um daginn kom hljóð í Patrolinn sem kom bara þegar ég steig á kúplinguna og fylgdi snúningi vélarinnar. Ég hreyfði bílinn ekkert í tvo daga svo ætlaði ég að fara með hann á verkstæði en þá var hjóðið hætt. Ég er ekki þannig að ég nenni að rífa hluti til grunna bara að gamni mínu svo spurningin er hvort ég komist upp með láta þetta kjurt ef þetta þegir áfram.

    Takk fyrir

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 05.08.2010 at 20:46 #699426
    Profile photo of Guðmundur Ragnarsson
    Guðmundur Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 307

    Gæti verið í svinghjólinu það er tvöfalt í pattanum lagast þegar að það kólnar er eitthvað gel í því





    07.08.2010 at 00:36 #699428
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Heyrði einhvern tímann að það mætti ekki plana svingjól í Patta, sel það ekki dýrar en ég keypti það, en grunar að nýtt sé ekki alveg ókeypis í dag…
    Gæti tengst einhverju olíurugli í hjólinu ef það er.
    Ég er viss um að það eru viskubrunnar hér sem geta flætt visku sinni um þetta.

    kkv
    Grímur





    09.08.2010 at 02:01 #699430
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Ef þetta er beiskiptur 3 lítra bíll þá er einhverskonar "ballancer" í kasthjólinu, síðast þegar þessi mál voru rædd hér á spjallinu kostaði nýtt kasthjól 160þ. í umboðinu. Ef þetta er hinsvegar kúplingslegan sem þú heyrðir í þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur fyrr en þú ferð að heyra þetta aftur og stöðugt, þó legan fari illa eru hverfandi líkur á að hún skemmi eitthvað útfrá sér.

    Freyr





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.