Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › auka boost á túrbínu
This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 6 months ago.
-
CreatorTopic
-
03.04.2007 at 11:48 #200059
Getur einhver sýnt mér á myndum hvernig ég set boost mælir fyrir túrbínu og hvernig ég get aukið boostið á toyota hilux 2,4 tdi á justy@visir.is ?
Kv brynjar
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
13.04.2007 at 14:15 #587114
hvaða slanga er þetta sem kemur framaná loftsíuna.? er þetta öndunin af ventlalokinu?
en þetta lítur nokkuð vel út hjá þér og virkar á mig eins og tóm snilld. Loftsían er kanski svoldið opin fyrir minn aksturstíl en mér líst bara vel á þetta.
[img:1ybotilx]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5416/42180.jpg[/img:1ybotilx]
13.04.2007 at 14:16 #587116bína hún lítur eins út og venjuleg ct-20. original toyota
13.04.2007 at 15:04 #587118Herra Rúnar, Þessi túrbína er af gerðinni "Noname" og er keypt fyrir ótrúlega fáar krónur á ebay.
það er rétt að slangan framan í síjunni er öndunin og mér þykir sjálfum sían allt of opin. Þetta var bara lang auðveldast þegar ég var að setja þetta saman. Ég stefni að því að setja hana í hús við tækifæri og langar í rauninni í snorkel. Kanski kemur það seinna.Þegar ég setti þessa túrbínu á vélina fór fremsti hluti pústins úr rosalega þröngu gati (ca. 2") og í 3 eða 3,5". Ég bara man ekki hvort það var. Ég er því með fremsta hluta pústsins mjög sveran.
Herra Bazzi, ha, ha, ha. Þær eru ekki einu sinni líkar…… Ég var með CT20 sem var orðin svo hrikalega slitin að hún blés aldrei meira en 8 psi. jafnvel þó ég lokaði alveg fyrir allar stýringar.
Emil
13.04.2007 at 15:13 #587120ok bara svona að spá. Eftir hverju fórstu þegar þú keiftir bínuna. hvaða forsendur gafstu þér þegar þú leitaðir? uppá stærð og annað.
13.04.2007 at 15:24 #587122Æ, Bazzi. ekki spurja svona erfiðra spurninga.
Ég var búinn að sjá að það væri rosalega flott að hafa túrbínu sem er T3/T4. Þ.e. stærri þjöppumegin en pústmegin. Þetta eru einhverjar stærðir frá Garret ef ég man rétt. Mér sýnist eftir lestur á netinu að þessi stærð túrbínu sé mikið notuð á vélar af þessari stær. Mér leyst bara vel á þessa og hún kostaði mjööög lítið, þannig að mér fannst í lagi að prófa hvort þetta virkaði. það virðist virka bara vel, en ég er bara búinn að prófa mjög lítið.
Lenti strax í vandræðum með olíuflæðið að og frá túrbínunni, var með of mikið flæði að og of lítið frá. Það orsakaði leka út í pústið sem myndaði rosalegan hvítan reyk sem lagði heilu hverfin í eyði. það var meira að segja kvartað yfir mér á Bylgjunni. Þetta á að vera komið í lag núna en ég er ekki að keyra bílinn og mun ekki gera það alveg á næstunni.emil
13.04.2007 at 15:29 #587124Ég held að forsendurnar sem Emil gaf sér hafi verið eitthvað á þessa leið: "Ég ætla að fá eina svona stóra túrbínu eins og Bjarni er með…" 😉
–
Bjarni G.
13.04.2007 at 15:31 #587126Mér sýnist mín túrbína vera eins og
[url=http://http://cgi.ebay.com/ebaymotors/T3-T4-T04E-TURBO-Honda-With-Internal-Wastegate-60-T_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33742QQihZ020QQitemZ300099329475QQrdZ1:273v7zi1][b:273v7zi1]þessi[/b:273v7zi1][/url:273v7zi1]
Emil
13.04.2007 at 15:31 #587128Nei, Bjarni. Það var ekki alveg þannig. Mér sýnist mín komast inn í pústhlutann af þinni.
Emil
14.04.2007 at 14:40 #587130
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég var búinn að hækka turbo boostið í mínum þegar hann var með diesel vélinni og var með það í 14 pundum. Aðferðin sem ég notaði og virkaði fínt var að setja stýrðan leka á skynjunarslönguna. Þrýstingnum stýrði maður með því að opna eða loka nálarloka og þar með auka eða minnka "lekann", mikill leki = hærra boost, lítill leki = lægra boost. Ég hélt að Emil væri með þetta eins en er ekki viss eftir að hafa skoðað fínu myndirnar hans.
Skematískt leit þetta svona út.[img:1x45bbd6]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4003/42199.jpg[/img:1x45bbd6]
Rauða slangan þarf að tengjast fyrir innan lofthreinsara til að koma í veg fyrir að óhreinindi dragist inn, því undirþrýstingur getur myndast sogmegin á vél.
ÓE
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
