This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 20 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Baráttan um auglýsingaplássið á aðalsíðu f4x4.is er greinilega hörð.
Ég er með tillögu fyrir þá sem eru að auglýsa marga hluti, nefnilega þá að gera það í einni auglýsingu. T.d. í dag hefur einn aðili tvisvar sent inn 3 auglýsingar á einum degi. Væntanlega er hann að detta út af aðalsíðunni út af augl. annara, en um leið ýtir hann 3 út. Í hans tilfelli hefði titillinn getað verið „4Runner,VHF,NMT“, og þá hefði verið pláss fyrir 2 aðrar auglýsingar á aðalsíðunni.
Vona að menn taki jákvætt í þessa tillögu.
-haffi
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.