This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Auglýsigavefurinn er að verða svolítið erfiður yfirferðar ( þarf að setja í lokurnar ) sem er hæglega hægt að laga. Þannig er nú mál með vexti að þegar menn eru að minna á sig þá vill oft gleymast að eyða gömlu auglýsingunni út þannig að sami hluturinn er oft einu sinni til tvisvar á sömu síðu og margar síður í röð svo að ef maður er að leita af einhverju þá eru þetta eilífar endurtekningar á sama dótinu. Þetta er svo einfallt að laga að nú held ég að nú sé lag svo að allir njóti góðs árangurs í leit og við sölu sinna eigna. Kv. TONI
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.