Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Átök við rauðavatn
This topic contains 79 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Már Guðnason 16 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
23.04.2008 at 11:22 #202346
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.04.2008 at 20:16 #621156
Bubbi þeir fá ríkisstyrk og þora ekki að segja neitt og trúðu mér þeim langar að vera með.
kv:Kalli jafnaðarmaður
23.04.2008 at 20:22 #621158Maður er gjörsamlega orðlaus þegar maður horfir á aðgerðir lögreglunar í dag og ég fullyrði að sá eða þeir menn sem fyrirskipuðu þessar aðgerðir lögreglunar eru gjörsamlega úr takt við raunveruleikan og verulega skertir vitsmunalega. Og út af hverju umferðalagabroti!?
Þessar aðgerðir lögreglunar eru bara til þess fallnar að skerpa á mótmælendum og ef lögreglan ætlar að haga sér svo gagnvart saklausum borgurum sem eru að mótmæla skattpíninguni hérna þá má alveg búast við að aðgerðir verði miklu harðari með afleiðingum sem hvorki alþingismenn né lögreglan myndi óra fyrir.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar virðist vera vinna í því að koma fólkinu í landinu á hausinn með sífellt hækkandi vöxtum,verðbólgu,verðtryggingu, og yfirgengilega háum tollum og vörugjöldum og annari skattpíningu m.ö.o er alþingismönnum er nákvæmlega sama um fólkið í landinu, leggur meiri áherslu á eitthvað lið í Palestínu og Írak sem er upptekið af því að drepa hvort annað.
Ég verð að segja fyrir sjálfan mig að ég verð alveg SÓTILLUR við að horfa á svona óafsakanlegar lögregluaðgerðir.
Eftir hverju eru Alþingismenn að bíða? Ég bið ykkur nú kæru Alþingismenn að taka skynsamlegar áhvarðanir fyrir fólkið í landinu svo þessu fari að linna, Ef þið haldið höfðinu á ykkur áfram ofan í sandinum þá endar bara með því að þið verðið tekinn í bólinu.
Ég styð mótmælin 100 % Enda varðar málstaðurinn okkur öll, Þetta er þolmörkin sem ég talaði um fyrir nokkrum mánuðum.
23.04.2008 at 20:51 #621160B.Willis a.k.a. Björn Bjarna byrjaði á viðtali við Ísland í dag með að segja að hann hefði ekki verið þarna og ekki séð myndir en samt gat hann malað um hvað óeirða lögreglan(skipuð tvítugum glottandi töffurum)væri æðisleg að gera rétt starf og talaði meðal annars brosandi um að nota þyrfti útbúnaðinn! Hvað er að gerast í þessu landi? Áð mínu mati ætti maður sem foreldrar voru "kannski" myrtir vegna pólitískra skoðana EKKI að vera í ráðandi starfi-hvað þá dómsmála ráðherra! Og að lokum… Eru hefnar aðgerðir ekki af hinu illa og hvað er þetta mál annað enn hefndaraðgerð að hálfu Ríkisins(Lögreglunar) fyrir að mætta á Bessastaði til Abbas,ég meina-óeirðalögreglan var mætt klukkan 6 í morgunn við nýju sendibílastöðina-og með hvað í huga!!!!!!!!!
23.04.2008 at 20:59 #621162Já Glanni þetta er komið nóg, ég er ekki ofbeldishneygður maður en mér datt í hug (maður ræður ekki við hvað manni dettur í hug) í dag að kaupa mér "axarskapt" og lemja "einhvern" sem bæri ábyrgð á því að ég eyði 78% af æfinni í að vinna fyrir sköttum!!! og geti aldrei notið ávaxstanna af mínu stryti. !!!
kv:Kalli farinnaðæfa
ps:Já Nonni þetta er að verða all svakalegt !!! þessir oflaunuðu hálfvitar með ofvirka málbeinið eru ekki að skilja málið.
23.04.2008 at 21:12 #621164Vill bara benda á að lögreglan færi aldrei í þessar aðgerðir út af umferðarlagabroti.
Þetta er flokkað undir almannahættubrot, þegar menn hindra til dæmis sjúkralið og þessháttar í förum sínum.Alveg endalaust gaman að lesa það sem hér fer fram hjá sumum. Menn horfa bara ekki á heildarmyndina.
Heldur horfa bara á að nokkrir aðilar voru handteknir of fólk er að grenja út af því að loksins lætur lögreglan til skara skríða á það lið sem ekki fer að lögunum. Fólk er alltaf að tala um að lögreglan geri ekki neitt og er vælandi út af því og svo þegar þeir gera einhvað að þá þarf að væla út af því líka.
Þið ættuð að hlusta á ykkur……..
23.04.2008 at 21:20 #621166Nei hagalín lestu þitt eigi bull og hí á sjálfan þig, þú sem þykist vita.
kv:Kalli rítalín
PS: ef að hætta steðjaði að þá hyrfu þessir bílar af veginum hraðar en auga á festi! nema að löggan væri búin að "meisa" alla bílstjórana eða handtaka.!?
23.04.2008 at 21:21 #621168það var Lögreglan sem hefti umferð og þegar þeir voru að færa bílana þá hantóku þeir þá!
23.04.2008 at 21:21 #621170það var Lögreglan sem hefti umferð og þegar þeir voru að færa bílana þá hantóku þeir þá!
23.04.2008 at 21:23 #621172Mikið döfull er að tuktinn skuli ekki vera líka komin með rafmagnsbyssurnar sínar.
þá hefðum við fengið að sjá hvernig þær virkuðu á móti eggjunumOg með vesalings tuktann sem fékk steininn í hausinn var það ekki honum sjálfum að kenna að vera að hlaupa hjálmlaus um átakasvæðið ??
Eða gleymdi hann sér bara við að reina að koma piparúða í þrælvopnaða vörubílstjóra og eggjaflutningamenn ??
Mér finnst nú allt í lagi að fara að reyna að spirna við fótum áður en líterinn er kominn yfir 200 kr
Kv G
23.04.2008 at 21:46 #621174Mergur málsins er sá að þessir blessuðu alþingismenn eru svo hátt launaðir og með allskonar fríðindi og bull sem við borgum undir rassgatið á þeim, einnig húsnæði undir starfsemi ríkisstjórnarinnar og bara allt sem viðkemur ríkinu. Það þarf alltaf allt eð vera það dýrasta og flottasta undir þessa pleppa.
Þeim er líka alveg fyrirmunað að beita skynsemi í framkvæmdum og hvernig skuli fara með skattpeningana. Og sjálfsagt er það stór hluti af ástæðunni fyrir skattalagningunni. Þeir eru svo góðu vanir að auðvita tíma þeir ekki að breita neinu af þessu.Það væri gaman að beita mótmælunum algerlega og eingöngu að ríkisstjórninni. Teppa bílastæði við alþingishúsið eða heima hjá þeim. Hleypa lofti úr dekkjum á bílum þeirra. Fjölmenna við alþingishúsið og neita ða fara fyrr en við höfum náð tali af þeim og ekki bara í 5 mín. heldur ræða málin algerlega í kjölinn. Eða bara eitthvað, hvað sem er.
Þeir hafa það svo gott að þeim er alveg sama um almúgann. Við verðum að gera eitthvað til að breyta þessu
23.04.2008 at 21:58 #621176Áhrifaríkustu mótmæli gegn ríkis(óstjórninni) gætu verið í næstu kosningum..:) en þá verða allir löngu búnir að gleyma þessu og öðru, eins og venjulega…..
Kv.
ÞH.
23.04.2008 at 22:06 #621178Ríkisstjórnin er nefninlega aldrey eins dugleg eins og rétt fyrir kosningar því þá geta þeir sagt. Við gerðum þetta og þetta.
Þannig geta þeir falið allann óskundann sem þeir hafa gert fram að því, sinnuleysið og sviknu loforðin vegna þess að það man enginn svo langt aftur í tímann
23.04.2008 at 22:12 #621180Það er sko alveg á kristalhreinu að ég gleymi því ekki þegar það er komið illa fram við mig, enda að eðlisfari mjög langrækin.
Ég hef verið flokksbundinn Sjálfstæðismaður í u.þ.b 18 ár og það hefur ekki staðið til að breyta því þar til núna. Þeir verða bara að fara hugsa þessir háu herrar þarna á þingi, þetta gengur ekki svona.
Þeir koma fram í fjölmiðlum hver á fætur öðrum með yfirlætingasvip og tjá sig með þvílíkum hroka að það er leitun að öðru eins.
23.04.2008 at 22:43 #621182Glanni er það ekki rétt hjá mér að þú hafir hvatt okkur ræflana til að kjósa íhaldið, í síðustu kostn. ? Ég get bara ekki hætt að hugsa um "axarskaftið" vá ef þessir menn hefðu vit á því að þyggja ráð frá mönnum sem "þekkja" í raun.
kv:Kalli alvegaðreynaaðveragóður
23.04.2008 at 22:44 #621184Já maður er alveg orlaus yfir þessum aðgerðum lögregglunar, þetta var greinilega laungu skipulagt hjá þeim, er alveg samála Glanna að þarna voru þeir að sletta olíu á eldinn. Það eru margir ágætis menn í lögregluni sem hlíða bara skipunum, EN það eru líka margir hálvitar þar sem fá mikilmensku brjálæði þegar þeir fá skjöld, kilfu og brúsa, eins og bjáninn þarna sem gólaði gas gas gas haha… vona bara að hann egi ekki börn sem gætu horft upp á pabba sinn í þessu ástandi. Sjálfur á ég 22T kranabíl og var einn trukkari að mana mig uppí að stilla honum upp með allar lappir úti og bómuna líka, láta sig svo bara hverfa með fjarstiringuna , því næst verður þetta alvöru! En ég er akki borgunarmaður fyrir segtini held ég.
23.04.2008 at 23:03 #621186Kalli, Þetta snýst um réttlæti en ekki pólitík.
En jú það er rétt hjá þér ég gerði það og ég ræddi líka við mjög marga aðra, en ég skal lofa því að gera að ekki aftur nema að það verði veruleg breyting á stjórnarheimilinu:)
Og Robbi hafðu ekki áhyggjur af þessari sekt ef hún verður þá einhver það verður staðið við bakið á þér með það , það er alveg á hreinu.
23.04.2008 at 23:15 #621188Í dag meiddust menn, var það ekki alvöru?
23.04.2008 at 23:27 #621190Má ekki segja að þetta snúist frekar um óréttlæti, sem er jú sami hluturinn og pólitík….
Kv.
ÞH.
23.04.2008 at 23:54 #621192Óréttlæti jú nú er að standa saman það þarf ekki að kosta meira en 1000 kall á mann og þessir "stóru kallar" fatta að þeir eru "þarna" að því við settum þá þarna.
kv:Kalli plottari
23.04.2008 at 23:55 #621194hvaða umferðar lagabrot ertu að tala um ???
Það að loka aðalumferðaræð að borginni finnst mér vera mjög alvarlegt.og mjög vanhugsað, hugsuðu þeir ekkert að sjúkraflutningum ?vörubísltjórar fengu kannski stuðning frá unglingum sem voru að dimitera en eini stuðningurinn sem þeir fá frá mér er spanni í hausinn.
Kv Þorbjörn Gerðar R-3466
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.