This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég rakst á vef þar sem er sagt frá afrekum uppfinningamannsins George Constantinesco, sem ég hafði aldrei heyrt nefndan fyrr.
Meðal annarra uppfinninga er 100% mekanísk sjálfskipting, sem mér finnst býsna snjöll þótt bílaframleiðendur hafi valið aðrar lausnir.
Sjálfskiptingunni er lýst á þessari síðu: linkur en með því að fara á yfirsíðu og hliðarsíður má lesa helstu atriði úr lífi þessa lítt þekkta snillings. Góð lesning fyrir þá sem eru komnir með klígju af pólitísku fréttunum.Kv.
Ágúst
You must be logged in to reply to this topic.