FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

A/T ljós og hleðsluljós í Patrol 2004

by Kristján Hagalín Guðjónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › A/T ljós og hleðsluljós í Patrol 2004

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Freyr Þórsson Freyr Þórsson 16 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.06.2008 at 21:37 #202516
    Profile photo of Kristján Hagalín Guðjónsson
    Kristján Hagalín Guðjónsson
    Participant

    Þessu ljós (hitaljósið fyrir skiptingu og hleðsluljósið)kviknuðu áðan þegar var verið að taka olíu á bílinn. Ekki búinn að vera í neinum átökum eða neitt.
    Hvað getur orsakað að þessi ljós kvikni samtímis. Á eftir að herða reimina á altanatornum og sjá hvað gerist.

    Hafa menn einhverja reynslu á þessu???

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 04.06.2008 at 22:17 #624056
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég myndi byrja að skoða hleðsluna á alternatornum.
    Þeas mæla geyminn með bílinn í gangi, ætti að mælast á milli 13.8-15V.
    .
    Annars dettur mér fátt í hug svona eins og stendur. 😛
    getur verið að það sé sambandsleysi í einhverjum skynjara?
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    05.06.2008 at 03:24 #624058
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Allar likur á því að hann hlaði illa hjá þér. Lág spenna á kerfinu veldur því oft að hin ýmsu viðvörunarljós loga og villukóðar koma í tölvur, það á við um mjög margar tegundir.

    Freyr





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.