FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

AT-dekkin

by Valur Sveinbjörnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › AT-dekkin

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson Jóhannes þ Jóhannesson 19 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.05.2006 at 08:41 #197944
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant

    Ég þarf að fá mér dekk í haust og þá er úr vöndu að ráða. Ég hef reynt að fylgjast með nýju AT-dekkjunum en finnst þögnin svolítið undarleg hérna á vefnum, ég hélt að þeir sem væru á þessum dekkjum væru sí blaðrandi um ágæti þeirra en öðru nær, maður heyrir allskyns sögur um hávaða, víraslit, komi maður á svona dekkjum og kvarti er umsvifalaust skipt um og nýtt sett í staðinn, drifgeta ekki eins og vonir stóðu til, þau slitni með undraverðum hraða og svo framvegis.

    Ég veit ekki hvort þetta eru sögusagnir eða öfund og vona að svo sé því miklar vonir eru bundnar við þessi dekk.

    Ég vil byrja hérna þráð þar sem eigendur þessara dekkja og jafnveld þeir sem selja þau geri líðnum ljóst hvað sé hæft í þessu eða að þessar sögur séu bara bull og vitleysa og aldrei í sögunni hafi komið betri dekk á markaðinn.

    kv. vals.

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 11.05.2006 at 09:38 #552306
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Ég hef verið að ferðast með tveimur bílum sem eru á svona dekkju og hvorugur þeirra hefur verið í einhverju vandræðum með virslit/slit eða hávaða svo ég viti til og eru bara ánægðir með þessi dekk.
    Við viss skilirði í þungu færi (púðri) hefur mér fundist Mudder, GHII og SuperSwamper virka betur.
    En eins og ég segi…. "við viss skilirði"
    Ég hef ekki rekið mig á atvik þar sem að AT dekkin eru að virka eitthvað afgerandi betur en önnur dekk.
    .
    Sjálfur er ég á Mudder, er mjög ánægður með hann og býst við að ég haldi mig við hann…
    .
    Kv.
    Óskar Andri





    11.05.2006 at 12:33 #552308
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ÉG er með AT undir ´00 Patrol , hef reyndar ekki farið í margar ferðir en keyrt töluvert í langkeyrslu. Þetta eru þrælfín keyrsludekk og ekki get ég séð að þau slitni hraðar en önnur dekk sem ég hef notað ( þar á meðal mudder ). Rétt er að taka fram að á lítilli ferð, kannski 40-50 km hraða myndar mynstrið titring ( ekki skjálfta )
    sem á að minnka og hverfa þegar dekkin slitna aðeins.
    Þetta er að vísu ekki það mikið að það trufli mig. Í ferð sem ég fór á Langjökul var einnig vinur minn á ´00 Patrol , alveg eins búinn og minn nema á nýlegum Mudderum. Við gerðum í gamni samanburð við ýmsar aðstæður og komu dekkin mjög áþekk út. AT dekkin bælast meira miðað við sama þrýsting þannig að ég keyrði með heldur hærri þrýsting en hinn.
    Keli Köttur





    11.05.2006 at 18:15 #552310
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Ætlaði að kaupa mér AT dekkin en þá áttu Artic trucks ekki dekk og fá þau ekki fyrr en í haust var mér tjáð !
    kv :Kalli Ætlaraðfásér41"





    11.05.2006 at 19:11 #552312
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Það er ekki hollt að draga afturá bak!





    11.05.2006 at 19:38 #552314
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Gott að hafa góðan bakjarl en ég er á báðum áttum en læt það bíða til hausts.
    kv:Kalli eraðspá??????





    11.05.2006 at 19:44 #552316
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Á Sólning í kópavogi ekki þessi AT dekk,ég held að þeir hafi verið að selja þau.
    Kv JÞJ semlangaríAT.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.