This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergþór Júlíusson 16 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Áskorun á félagsmenn og stjórn!
Það er öllum ljóst að mikil ólga er búinn er vera hér á þessum blessaða vef okkar og mikið sakt og gert í hita leiksins. Mig langar í því tilefni að skora á félagsmenn að sýna þroska og skinsemi og láta af þessu öllu og láta þetta gott heita, víst er rétt að óánæja er með stjórn af ýmsum félagsmönnum og má vera að hún sé rétt en staðreindin er sú að nú er stutt í aðalfund og stjórn mun sitja fram að honum, því verður ekki breytt.
Að sögðu skora ég á stjórn að koma líka til móts við þá kröfu á þeim forsemdum að ofansakt verði virt og oppni fyrir þá aðganga sem hafa verið lokaðir, viðkomandi aðilar skulu virða það sem hér er sakt í einu og öllu ellega mun ég persónulega loka á ALLA!
Hér er málamiðlun og sýnið bæði stjórn og félagsmenn að þið séuð ekki einhverjir ósveigjanlegir aumingjar, nú er nóg komið!
You must be logged in to reply to this topic.