This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Mig vantar smá upplýsingar varðandi ásetningu á brettaköntum, núna er Jimny breytingin mín að nálgast enda og því þarf maður nú að fara setja kantana á.
ég er með trefja kanta frá alltplast.. Þetta eru snikkaðir hilux kantar þannig að þeir eru ekkert tight fit, þannig að líma þá kemur eflaust ekki til greina.
Það sem mig langar að vita er :
Hvernig skrúfur hafa menn verið að nota ?
Hafa menn verið að setja eitthvað á milli, eitthvern svamp eða álika efni á milli kantsins og bílsins.
Hvað setja menn inn í kantana svo lakkið spryngi ekki út.
Öll ráð vel þegin.
Mbk Gunnar Lár.
You must be logged in to reply to this topic.