This topic contains 194 replies, has 1 voice, and was last updated by Víðir Lundi 17 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagsmenn 4×4.
Árshátíðin okkar verður haldin á Akureyri.
Hvernig er stemmingin í félagsmönnum.
Akureyringarnir þ.e.a.s. Benni Akureyringur er alveg að missa glóruna yfir öllu þessu.
Hann er svo spenntur að við erum búin að fá actavis til að gefa okkur ársbyrðir af róandi handa honum.
Nei öllu gamni sleft hann er á fullu að vinna að sponsi fyrir okkur og hann væri alveg til í að fá góða félagsmenn sér til hjálpar.
Endilega verið í sambandi við okkur ef áhugi er fyrir hendi að leggja lið.
kv
Agnes Karen
Formaður f4x4
p.s ég ætla pottþétt að mæta….
You must be logged in to reply to this topic.