This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinbjörn Halldórsson 14 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Nú er farið að líða að Árshátíð klúbbsins. Miðaverð verður aðeins kr. 5000,- (1 miði), flottir skemmtikraftar og veislustjóri. Hljómsveit kvöldsins verður hljómsveitin SILFUR sem Skemmtinefnd og stjórn fundu eftir langa leit og heilluðust af hressilegri dansmússik sem þeir spila.
Nú er að taka fram Bingógallan og dönsku tjúttarana og panta miða.
þegar eru fráteknir um 30 miðar en eftir eru 80 miðar.
Látið vita hér á síðunni hverjir ætla að mæta.
Þeir sem eru komnir.
Stjórn = 12 miðar
Skemmtinefnd = 7 miðar
Friðrik H = 2
Birgir Sig = 2
Óli og DIdda = 2
Einar Berg = 2
Magnús Guðmundsson= 2
Steini bróðir = 1
Júlíus Hafseinn = 2
Sigurður Trausti = 2
Sigurður Egill = 2
Magnús N = 1
Guðmundur Kristinn = 2
Árni Bergs = 2
Seinagengið = Talan er á reiki
Túttugengið = Ekkert hefur heyrst frá þeim
Sóðarnir = Hér borgar sig ekki að segja neitt.
Heimsgir = Verið að leita af þeim
Rotturnar = Ekki komnur úr holunni
Sterarnir = Hér er allt á huldu
Djöflagengið = Verið er að reyna að ýta þeim í gang
Fastur og félagar = Orðin segja allt.
Fúlagengið = Þetta er gleði stund þannig að hér er sett spurningarmerki ?
Ginnesfélagið = Mæta örugglega því Ölver selur Ginnesbjór
Flugsveitin = Spurning hvort þeir láti sjá sig (alltaf á fartinum)
Vinalausir pappakassar = Panta örugglega einn miða hvor.
Jepp gengið = Svona höfðingjar láta sig ekki vanta þegar svingið verður tekið.
Strumpagengið = Hér mæta þeir báðir örugglega (búnir að panta miða)
You must be logged in to reply to this topic.