FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

arnarvatnsheiði – stórisandur – hveravellir

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › arnarvatnsheiði – stórisandur – hveravellir

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 20 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.09.2004 at 11:42 #194599
    Profile photo of
    Anonymous

    Góðan daginn,

    veit einhver hvernig er að fara þessa leið á þessum árstíma? Er óhætt að fara þetta einbíla ?

    Kveðja,
    Óli

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 03.09.2004 at 11:55 #505286
    Profile photo of Jökull Gunnarsson
    Jökull Gunnarsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 28

    Sæll Óli.

    Ég fór þessa leið í fyrra í september mánuði. Ég fór fyrst á Kjalveginn og síðan vestur yfir Stórasand. Sú leið gekk mjög vel og engar hindranir á veginum. Leiðin suður Arnarvatnsheiði var eins og venjulega afar hægfarin, og á einum eða tveimur stöðum voru drullupollar í lægðum sem voru erfiðir. Við vorum á 2 bílum og sluppum án þess að festa. Ég held að það verði að vera búið að vera þurrt talsverðan tíma áður en þessi leið er farin ef maður vill vera viss um að lenda ekki í aurpittum.
    Kveðja,
    Jökull





    03.09.2004 at 16:21 #505288
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ætlarðu að fara niður í Húsafell eða Miðfjörðin





    03.09.2004 at 16:30 #505290
    Profile photo of Gunnar Örn Jakobsson
    Gunnar Örn Jakobsson
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 64

    Leiðin frá Arnarvatni fyrir sunnan vatnið og austur um hefur verið skráð lokuð í allt sumar skv. upplýsingum sem vegagerðin gefur út.

    http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Fil … alendi.jpg

    Kv. Gunnar Örn





    03.09.2004 at 17:44 #505292
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Samkvæmt símsvara vegagerðarina er þessi leið opin, frá arnarvatni stóra til hveravalla. Var á arnarvatsheiðinni í
    2 daga að gps tracka slóðana.Leiðin frá arnarvatni st til kjalvegar er ok(mjög seinnfær)

    Reynir





    03.09.2004 at 21:46 #505294
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 653

    Sælir.

    Veit nokkur hvernig leiðin frá Húsafelli að Arnarvatni er nú ?

    Ágúst





    04.09.2004 at 16:21 #505296
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Slóðin frá húsafelli til norðlingafljóts er ágætur, en eftir það er slóðin mjög hægfara(hvassir steinar) mæli með að þessi slóði sé ekki farin nema það sé búið að vera þurrt í smá tíma áður en farið er,slóðin liggur mikið í mold og mosa sem skemmist mjög auðveldlega.Betra er að fara slóða þar sem maður skilur ekki eftir sig slæm för og annað.

    KV
    reynir





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.