This topic contains 45 replies, has 1 voice, and was last updated by Loftur Jónsson 16 years ago.
-
Topic
-
Er ég einn um þá skoðun að 6000 krónur fyrir árgjald í ferðaklúbbnum 4×4 sé of mikið
You must be logged in to reply to this topic.
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Árgjaldið
This topic contains 45 replies, has 1 voice, and was last updated by Loftur Jónsson 16 years ago.
Er ég einn um þá skoðun að 6000 krónur fyrir árgjald í ferðaklúbbnum 4×4 sé of mikið
þótt mér finnist árgjaldið mjög sanngjarnt hljóta að vera til árskíslur eins og hjá öðrum rekstaraðilum í landinu.kveðja Beggi
Þakka þér fyrir góð svör, Jón Ofsi.
.
Mig grunti það líka að hagsmunabaráta væri ekki stór kostnaðarliður. Ég hef það á tilfinningunni að fólk sem er að vinna í þessum vefndum sé yfirleitt að vinna óeigingjarnt starf, en örugglega oft á tíðum vanþákklát starf, sem það fær lítið sem ekkert greitt fyrir.
Þannig að félagsgjöldin fara ekki í hagsmunagæslu, eða hvað?
.
Ekki fara heldur félagsgjöldin í ferðir sem haldnar eru á vegum klúbbsins, amk, þetta eina skipti sem við félagarnir stóðum fyrir ferð, þá þurfti ferðin að standa undir sér, sem og hún gerði.
Einnig veit ég að þær fáu ferðir á vegum f4x4 sem ég hef farið, hafa verið farnar á þeim forsendum að þær standi undir sér.
Þar hafa einnig staðið að baki einstaklingar sem eru að vinna óeigngjarnt, en oft á tíðum vanþakklát starf í þágu félagsins/félagsmanna. Þetta er gert launalaust.
Látið mig samt vita ef ég er að fara með rangt mál.
.
Því stendur eftir sú spurningin:
1 hve stór hluti félagsgjalda fer í uppihald á húsum inn á fjöllum,
2 leigu á húsnæði í byggð,
3 kostnað við "fundahöld",
4 kostnaður vegna VHF.
.
Einhvern vegin hef ég það á tilfinningunni að yfirbygging yfir klúbbinn okkar sé mikil og kostanaðarsöm.
Einnig hef ég grun um að þeir stórglæsilegu skálar sem við eigum og nokkrir einstaklingar hafa lagt sál sína í, og ómælda vinnu, sé þungur biti fyrir félagið. Getur það verið?
.
mbkv.
Atli E.
Sæll Atli
Þú færð ekki svör við þessum spurningum á spjallinu. Upplýsingar úr ársreikningnum verða ekki birtar á vefnum. Hann má nálgast á skrifstofu 4×4 eða þú getur prufað að hafa samband við gjaldkera 4×4.
Ég vona bara að sem mestu af fjármunum 4×4 sé varið í fjallatengda hluti, eins og skála og VHF kerfið.
Að eyða peningum í láglendisvæðingu er eitur í mínum eyrum.
Góðar stundir
ps:
Svo má benda mönnum á að les lög 4×4 ef þeir vilja vita fyrir hvað klúbburinn stendur.
ég gæti verið kominn með hugmynd fyrir þá sem geta hreinlega ekki séð af þessum ofboðslegu fjármunum sem fara í félagsgjöld t.d ekki ganga í 4×4 það er enginn skylda. það er hægt að keyra í ca 6 tíma lengur á ári ef gjaldið er ekki greitt.og fyrir þá sem verða að ganga í klúbbinn þá er hægt að kaupa 60.000 þús kr ódýrari jeppa og hreinlega borga 10 ár fram í tíman!!!!!!!!!!!!!
ég á ekkert af peningum en það mætti hækka gjaldið uppí 10.000kr fyrir mér þetta er frábær klúbbur gleðileg jól
Er mikið vandamál að hafa ársreiking f4x4 á netinu svona fyrir þá sem búa út á landi hafa nóg annað að gera en að mætta á fundi í rvk. til að sjá ársreikinginn
kv. úr firðinum fagra Loftur
You must be logged in to reply to this topic.