FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Arctic Trucks

by Guðmundur Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Arctic Trucks

This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson Sigurlaugur Þorsteinsson 20 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.04.2005 at 23:00 #195884
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant

    Kæri Freysi og félagar

    Takk fyrir frábært námskeið hjá Arctic Trucks núna í kvöld, haldið fyrir Vatnadrekana hjá SÍ og Litludeildingar hjá 4×4.

    Þetta er námskeið sem ætti að skikka alla okkar félagsmenn til að fara á.

    Takk fyrir gundur

  • Creator
    Topic
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
  • Author
    Replies
  • 28.04.2005 at 23:25 #521898
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    ég tek undir með Guðmundi þetta er gott námskeið og hafi Artick Trucks þökk fyrir
    Kv Klakinn





    28.04.2005 at 23:32 #521900
    Profile photo of Kjartan Rúnarsson
    Kjartan Rúnarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 248

    Já, verst að maður komst ekki, maður hefði örugglaga getað lært margt.

    En hvernig er það þarf ekki að fara að æfa sig í því sem maður hefur lært og fara í einhverja létta ferð. :)

    Kv. Kjartan R





    28.04.2005 at 23:36 #521902
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Arctic Trucks,Frábært námskeið sem þið bjóðið uppá.
    Kveðja
    Jóhannes þ





    28.04.2005 at 23:36 #521904
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Já það væri ekki svo galið
    Kv Klakinn





    28.04.2005 at 23:40 #521906
    Profile photo of Kjartan Rúnarsson
    Kjartan Rúnarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 248

    Svakalega eru þið samtaka í að svara þráðum þið félagar. En það þarf að fara út að hreyfa sig eitthvað á farartækjunum bráðlega.

    Kv
    Kjartan R





    28.04.2005 at 23:55 #521908
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Um hvað var þetta og hvers vegna fáum við úti á landi aldrei að vita svona tímanlega :(





    29.04.2005 at 00:12 #521910
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Það er svona Keli minn að vera ekki í Litludeildinni og þá ekki á póstlistanum okkar
    Kv Klakinn





    29.04.2005 at 00:55 #521912
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Ég sem hélt að ég hefði skráð mig á fja…… ég meina blessaðan listann.





    29.04.2005 at 11:34 #521914
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Keli ég er búinn að setja þig inn á listann
    Kv Klakinn





    29.04.2005 at 12:49 #521916
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Þakka þér fyrir það.
    Ég fór í gegnum síðuna ykkar og lenti hvað eftir annað á villigötum. Sem sagt hérna á þessari síðu og nokkrum sinnum inni á gömlu 4×4 síðunni.





    29.04.2005 at 13:11 #521918
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Laugi

    Ég hitti Einar Sólons og hann var mjög sár yfir því að vera ekki á listanum þínum. einars@frumherji.is
    hann er harður á því að hann sé í Litludeildinni.

    Hann vildi gjarnan komast í stjórn

    kveðja gundur





    29.04.2005 at 14:17 #521920
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Sælir herramenn
    það er nú þannig með póstlistann að allir þeir sem skráðu sig á stofnfundinum eru á póstlistanum og þar af 3 sem gáfu upp vitlaus email en Einari hefur láðst að skrá sig á listann því ég finn hvergi nafnið hans á orginal listanum en ég veit að hann var á fundinum og ekki nema sjálfsagt að setja hann inn og bara sorry að hafa ekki gert það fyrr,
    En Keli það hefur verið þannig með póstlistann að þeir sem komu inn á eftir stofnfundinn hafa sent mér email og ég sett þá inn á listann.
    Ég bað einu sinni vefsmiðinn um að setja inn á heimasíðuna skráningarform fyrir ferðir og var það eitthvað vandamál sem ég man ekki hvað er,en svo má líka muna það að allir félagar sem eru í 4×4 eru sjálfkrafa gjaldgengir í Litludeildina og að Litladeildin er sem slík bara 4×4, þessi póstlisti er fyrir þá sem vilja og eru að ferðast með okkur og hafa áhuga á því starfi sem við erum að vinna.
    Eins eru öllum skuldlausum 4×4 félögum frjálst að gefa kost á sér á aðalfundi til nefndarsetu í Litlunefndinni sem og öðrum nefndum og væri bara gaman ef til kæmi að það þyrfti að kjósa á milli manna í sem flestar nefndir eins má segja frá að við hikum ekki við að kalla til starfa með okkur félagsmenn í ákveðnum verkefnum og höfum fengið marga til starfa á þann hátt,eins vil ég þakka þennann áhuga á Litlunefndinni það þýðir að við séum að gera eitthvað rétt
    Kveðja Klakinn





    29.04.2005 at 15:19 #521922
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Ég verð að segja eins og er eftir að hafa fylgst með litludeildinni, að hún er að gera STÓRA hluti, sérstaklega fyrir nýliða og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í jeppamennskunni hvort sem þeir eru á óbreyttum jeppa eða á 44 tommu skrímsli. Allir þurfa leiðsögn í upphafi og þar hafið þið staðið fremstir meðal jafningja í fræðslu. Það er því ávalt heiður að fá að ferðast með ykkur eða vinna með ykkur á hven þann hátt sem maður kemur að gagni.

    Vildi samt sjá vefinn ykkar eflast og styrkjast.

    Kveðja, Borgarfjarðarmóri





    30.04.2005 at 16:04 #521924
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Þakka þér fyrir góð orð Keli og það er akkurat þannig sem Litladeildin á að virka við eigum að vera til staðar með misjafnlega erfiðar ferðir þannig að fólk finni eitthvað við sitt hæfi og hafi valkost um að ferðast með hóp sem því fellur vel en þett væri ekki hægt nema af því að öll stjórn og mikið af reyndum jeppamönnum er heilshugar á bak við þetta starf okkar og styðja með ráð og dáð,
    Hvað varðar heimasíðuna þá hefur það verið eins og annað verið gert í sjálfboðavinnu og gert vel að mínu mati.
    Og það er líka að fá fólk til að vinna fyrir félagið í nefndum eða einstökum verkefnum og leiða því fyrir sjónir hversu breiður starfsvettvangurinn er hjá 4×4 allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi
    Kv Klakinn





  • Author
    Replies
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.