This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
Mér áskotnaðist fyrir stuttu (hérna á vefnum) ARB læsing og loftdælu. Búinn að fá allt dótið og nú á að raða í bílinn. Ef einhver býr svo vel að eiga lýsingu/teikningu um hvernig rafmagnstengingarnar á loftdælunni eiga að tengjast þá væri það vel þegið. Við félagarnir getum áreiðanlega fúskast í gegnum tengingarnar, en betra væri ef þetta lægi allt ljóst fyrir.
Kveðja, Björgólfur.E.S. Ef þú ert það vel græj-aður/uð að geta skannað þetta inn og sent þá er mailið hjá mér: boebbi@yahoo.com
Takk, takk.
You must be logged in to reply to this topic.