This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Friðjónsson 13 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Þann 18. ágúst síðastliðinn lést félagi okkar Ragnar Kristinsson eða Raggi smiður eins og hann var alltaf kallaður í félaginu. Ragnar var öflugur félagsmaður og átti mikin þátt í uppbyggingu félagsins þegar það var í mótun. Einnig var Ragnar einn af þeim sem byggðu Setrið skála félagsins. Ragnar var Byggingarstjóri skálans og sá um alla verkstjórn. Án hans hefði Setrið sennilega aldrei risið.
Við kveðjum kæran félaga og vin með söknuði en um leið þökkum við fyrir frábærar samverustundir og sendum hlýjar kveðjur til eftirlifandi eiginkonu Ragnars, Ragnheiðar Thorarensen eða Dadý.
Sveinbjörn Halldórsson R-43
You must be logged in to reply to this topic.