This topic contains 62 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 17 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Hæ, nú finnst mér umræðan um amerískar vélar vera að aukast, og fleiri og fleiri jeppar verða bensín í stað dísel. Einhvern veginn svona eins við séum að hoppa aftur í tíman. Einnig eru meir og meir um það að menn séu að skipta um véla, t,d eru fleiri pattar komnir með 6.5 L og 6,2 L. lítrar þetta og lítrar hitt. Ég hef svona aðeins staðið á hliðar línunni og ekki alveg fattað hvað véla stærðir þetta eru, þ.a.s ekki komið þessum tölum í samhengi við nokkuð sem ég þekki. Því væri gaman að fá einhver snillan til þess að yfir færa þetta fyrir okkur sem ekkert föttum í c/c t,d hvað eru þessar þekktur cubik tommu vélar í lítrum.
302-318-350-351-360-383-390-402-427-460Kv Ofsi sem fatta ekkert í þessari EB væðingu
You must be logged in to reply to this topic.