This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Geir Einarsson 20 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Risið hefur mikið vandamál í jeppamannaklúbbnum í Staðarsveit, einn bíllinn er bilaður og okkur vantar ráð. Svo er mál með vexti að olídælan í 360 AMC mótor virðist vera ónýt eða í besta falli léleg því hún heldur ekki þrýstingi í hægagangi og rýs lítið á snúningi.
Búið er að rífa allt í kringum dæluna og taka tannhjól niður en svo virðist sem dæluhúsið sé hálfur framendinn á vélinni.
Og nú kemur spurningin hvernig nær maður dælunni úr og haldiði að það sé hægt að finna dæluna í innlendum verslunum eða hvort leita þurfi til USA-Hrepps.Með Kveðju Vignir og Doddi
You must be logged in to reply to this topic.