FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Alvöru jeppar

by Emil Borg

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Alvöru jeppar

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Páll Arnarsson Páll Arnarsson 23 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.07.2002 at 13:09 #191582
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant

    Sælir allir.

    Í framhaldi af þessari umræðu um aflaukningu, dekkjastærðir og bestu bílana, langar mig að benda ykkur á þennan vef.

    http://www.earlybronco.com/

    Þetta ætti að loka þessari umæðu í eitt skipti fyrir öll, því það er ekki hægt að mótmæla því að þetta eru Jepparnir, með stóru joði.

    Sammála???

    Emil

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 04.07.2002 at 13:20 #462158
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    þessi síða sannfærði mig ekki um hvaða bílar væru bestir. aftur á móti sannfærði hún mig um hverjir eru klikkaðastir.





    04.07.2002 at 14:15 #462160
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Þú ert þá væntanlega að hugsa um þá sem ekki telja þetta bestu jeppa sem smíðaðir hafa verið.

    Emil.





    04.07.2002 at 14:48 #462162
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1008

    Emil, þú ert æsingamaður mikill. Ætlar þú að gera allt vitlaust með þessum svívirðingum.





    04.07.2002 at 17:56 #462164
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Margar góðar minningar úr þeim þessum. Ef ég væri 17 og við stödd einhvers staðar á áttunda áratug síðustu aldar þá, já ég myndi taka heilshugar undir að þetta væru bestu sjálfrennireiðar undir sólinni. Ég fékk á sínum tíma kökk í hálsinn þegar útlitinu á þeim var breytt og í staðin fyrir alvöru Bronco kom stór hlúnkur svipað þungur og Blazer (eins og Blazerinn var þá). Þó hreyfingarnar í þeim væru einkennilegar (frábærar á þeim tíma … í samanburði við Land Rover) og þeir ættu til að dansa vals á malarvegunum, þá var þetta alveg óskaplega gaman.

    Núna er hins vegar runnin upp ný öld þar sem sólin rís í austri, japaninn búinn að læðast um allt með litlu myndavélarnar sínar og stela öllum góðu hugmyndunum, bæta við þær samkvæmt gæðastýringakerfinu sínu (sem þeir tóku upp eftir amerískum spesíalistum sem höfðu í fjölda ára talað fyrir lokuðum eyrum í heimalandi sínu), og útkoman úr þessu öllu er alþekkt og heitir Toyota!!!

    Með sumarkveðju – Skúli H.





    04.07.2002 at 20:36 #462166
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Já gamli góði Broncóinn er góður, hann kannski stenst ekki allan samanburð við þessa nýju jeppa í þýðleika á malarvegum og svoleiðis, en í styrk og endingu er hann enþá framarlega. Einsog glöggir notendur vefsins hafa kannski séð þá á ég einn svona Bronco, og er hann búinn að vera í eign fjölskyldunnar síðastliðin 20 ár. Ég er nýlega búinn að setja hann á 36" dekk ( í janúar 2001 ) og nospin að aftan. Bíllinn er ekkert notaður nema í fjallaferðir. Ég er búinn að fara í nokkrar ferðir á honum, og sumar hafa reint mikið á fjaðra búnað sem er upprunalegur. Og hefur bíllinn staðist þær væntingar sem ég gerði. Og það sem meira er að hann hefur EKKERT bilað. Hvað um það. Langaði bara svona að deila þessu með ykkur

    Hinn bensíndraugurinn og hamingjusamur Bronco eigandi





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.