This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Júníus Guðjónsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Mig langar bara svona í eitt skipti að reyna að fá það fyrir alvöru fram hvort að Patrol boddýið eftir ’98 sé í alvöru að standa sig jafn illa á 44″ blöðrum og af er látið hérna á spjallinu??
Er mikið að hugsa til svona bíls núna fyrir veturinn og langaði bara að spyrja þá sem hafa EIGIN reynslu af bílunum um þeirra álit.
Eftir að hafa skoðað frábært ferðavidjó frá Benna hérna á öðrum þræði á spjallinu þar sem Patrolinn virtist eiga frekar erfitt fór ég aftur að velta þessu með mér.
Er hann t.d. að fljóta síður en 80 Cruiserinn?Kv. Baddi Blái
P.s. Endilega stofnaðu bara þinn eigin þráð ef þig langar í iss piss keppni um hver drífur mest
Langar að geta einu sinni skipst í alvöru á skoðunum.
You must be logged in to reply to this topic.