This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Eiður Ragnarsson 20 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Á þessari mynd frá Ásgeiri gúrku má sjá einn af snjóköttunum sem voru í suðurskautsleiðangri Vivian Fuchs, en hann stóð fyrir leiðangri sem ók yfir suðurskautið með viðkomu á suðurpólnum. Edmund Hillary fór fyrir flokki manna sem átti að koma á móti Vivian og setja upp byrgðarstöðvar fyrir hann frá Ross íshelluni að pólnum, en hann skaut Vivan ref fyrir rass og keyrði á pólin á undan Vivian á Ferguson landbúnaðartæki á beltum. Vivian var 98 daga á ferðinni yfir suðurskautið og ók 3437km á þessum dögum. Það er til bók um þetta ferðalag sem heitir Hjarn og heiðmyrkur, og er skemmtileg lesning.
Hlynur
You must be logged in to reply to this topic.