Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › alternator
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 21 years ago.
-
CreatorTopic
-
27.02.2004 at 17:26 #193863
ég var að spekúlera hvort að menn væru eithvað að skifta út alternatornum hjá sér (stækka þá) og hvað væri þá hægt að gera og svo framvegis ég er á diesel hilux og er svoldið að lenda í því að vera að nota meir heldur en alternatorinn er að hlaða það eru ekki það gamlir geymar í bílnum…. ég verð líklegast að kaupa mér nýja en langar náttúrulega að reyna að fyrirbyggja það að ég skemmi þá strags aftur…..
þannig að gaman væri að heyra álit einhvers spekúlurants í þessum málum.
Kveðja Bazzi
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.03.2004 at 19:05 #490078
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þrátt fyrir tvo alternatora og 2 stk 180 ampera rafgeyma þá er ég aldrei með hærri voltatölu en 12,4 volt því að með þetta mörg amper í hleðslu er álagið svo lítið að alternatorarnir þurfa ekki að spenna sig upp úr öllu valdi til að hafa við notkun, þar af leiðandi er ekki óeðlilegt að menn sjái ekki hærri tölur en þetta.
Ef menn eru kunnugir gömlum amerískum bílum þá ættu þeir að muna þetta því að þar var ekki óalgengt að sjá alternatora upp á 120 amp þótt að þörfin væri ekki nema c,a 50-70 amp.
Aftur á móti ef amperin detta niður þá verða menn oftast ekki varir við það fyrr en allt í einu er allt búið og menn þurfa að fara að sníkja sér start eitthverstaðar.
Vona að þið séuð eitthvers vísari .
Kveðja Alli.
02.03.2004 at 19:05 #496660
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þrátt fyrir tvo alternatora og 2 stk 180 ampera rafgeyma þá er ég aldrei með hærri voltatölu en 12,4 volt því að með þetta mörg amper í hleðslu er álagið svo lítið að alternatorarnir þurfa ekki að spenna sig upp úr öllu valdi til að hafa við notkun, þar af leiðandi er ekki óeðlilegt að menn sjái ekki hærri tölur en þetta.
Ef menn eru kunnugir gömlum amerískum bílum þá ættu þeir að muna þetta því að þar var ekki óalgengt að sjá alternatora upp á 120 amp þótt að þörfin væri ekki nema c,a 50-70 amp.
Aftur á móti ef amperin detta niður þá verða menn oftast ekki varir við það fyrr en allt í einu er allt búið og menn þurfa að fara að sníkja sér start eitthverstaðar.
Vona að þið séuð eitthvers vísari .
Kveðja Alli.
02.03.2004 at 20:58 #490080
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er nú ekki alveg tilbúinn að kaupa þetta, ég á bíl sem er original með 120amp alternator, 100 amp geymi og hann hleður á ca 1500rpm um 14.2 volt, er oftast um 13.7 í hægagangi. Á spennustillinum (BOSCH) stendur 14,4v.
Mér skilst að til þess að nútíma viðhaldsfríir rafgeymar fullhlaðist þarf meira en 13.5 volt. Spennustillirinn á að slá af þegar þeirri spennu er náð sem hann er uppgefinn fyrir hvort sem lítið eða mikið álag er á kerfinu. 12 komma eitthvað volt með vél í gangi er léleg hleðsla skv mínum kokkabókum.
02.03.2004 at 20:58 #496662
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er nú ekki alveg tilbúinn að kaupa þetta, ég á bíl sem er original með 120amp alternator, 100 amp geymi og hann hleður á ca 1500rpm um 14.2 volt, er oftast um 13.7 í hægagangi. Á spennustillinum (BOSCH) stendur 14,4v.
Mér skilst að til þess að nútíma viðhaldsfríir rafgeymar fullhlaðist þarf meira en 13.5 volt. Spennustillirinn á að slá af þegar þeirri spennu er náð sem hann er uppgefinn fyrir hvort sem lítið eða mikið álag er á kerfinu. 12 komma eitthvað volt með vél í gangi er léleg hleðsla skv mínum kokkabókum.
02.03.2004 at 22:30 #490082Þetta er ekki spurning um stærð geyma eða afköst alternators, heldur efnafræði. Spenna yfir hverja sellu í blýgeymi er tæp 2.1 volt í hægri afhleðslu, fer aðeins eftir hleðslu og hitastigi, en hver sella þarf a.m.k 2.2 volt til að hlaðast. Ef settur er straumur inn á fullhlaðinn geymi fer spennan yfir 2.4 volt og orkan fer i að framleiða vetni og súrefni, sem eyðir sýrunni af geyminum og getur valdið tæringu og sprengihættu. Þess vegna eru alternatorar stiltir þannig að þeir hætta að hlaða við spennu sem er rétt undir 2.4 volt á sellu.
Þessar spennur lækka með hitastigi, þess vegna þarf aðeins hærri spennu til að hlaða rafgeyma í frosti.
-Einar
02.03.2004 at 22:30 #496664Þetta er ekki spurning um stærð geyma eða afköst alternators, heldur efnafræði. Spenna yfir hverja sellu í blýgeymi er tæp 2.1 volt í hægri afhleðslu, fer aðeins eftir hleðslu og hitastigi, en hver sella þarf a.m.k 2.2 volt til að hlaðast. Ef settur er straumur inn á fullhlaðinn geymi fer spennan yfir 2.4 volt og orkan fer i að framleiða vetni og súrefni, sem eyðir sýrunni af geyminum og getur valdið tæringu og sprengihættu. Þess vegna eru alternatorar stiltir þannig að þeir hætta að hlaða við spennu sem er rétt undir 2.4 volt á sellu.
Þessar spennur lækka með hitastigi, þess vegna þarf aðeins hærri spennu til að hlaða rafgeyma í frosti.
-Einar
03.03.2004 at 13:41 #490084
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ýmsar skoðanir..en eftir mínum haus þá er spennan sem alternatorin er að gefa oftast um 14 volt..(14,4) aðeins er það straumurinn sem breytist við aukið álag..s.s. þegar týristorarásin(hleðslujafnarinn) finnur að það sé að lækka spenna á geyminum þá fer hann að senda fleiri amper inn á geymi..týristorabrúinn sendir boð(meiri straum) á pólhjólið(snúður) sem er hluturinn sem snýst, þá fer hann að valda sterkara segulsviði í sátrinu sem býr til þriggja fasa riðsspennu/straum ( já riðstraum!) sem fer inn á díóðunar svokölluð afriðilsbrú.. og þaðan inn á geymi.. kanski flókið í fyrstu en bara lesa aftur og aftur….:-)
03.03.2004 at 13:41 #496666
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ýmsar skoðanir..en eftir mínum haus þá er spennan sem alternatorin er að gefa oftast um 14 volt..(14,4) aðeins er það straumurinn sem breytist við aukið álag..s.s. þegar týristorarásin(hleðslujafnarinn) finnur að það sé að lækka spenna á geyminum þá fer hann að senda fleiri amper inn á geymi..týristorabrúinn sendir boð(meiri straum) á pólhjólið(snúður) sem er hluturinn sem snýst, þá fer hann að valda sterkara segulsviði í sátrinu sem býr til þriggja fasa riðsspennu/straum ( já riðstraum!) sem fer inn á díóðunar svokölluð afriðilsbrú.. og þaðan inn á geymi.. kanski flókið í fyrstu en bara lesa aftur og aftur….:-)
03.03.2004 at 17:07 #490086Alltaf lærir maður eitthvað nýtt í hvert sinn sem maður kíkir hér á spjallið. Gaman að því.
Mér datt hinsvegar í hug að athuga hvort það sé til í dæminu að alternatorar hlaði "of mikið"?
Ef ég er að nota fá tæki í bílnum vill GPS tækið nefninlega slökkva á sér (gamalt EagleView) og þó að ég viti ekki hversu mikið ég get treyst hleðslumælinum (orginal) í bílnum er engu líkara en að hann standi í tæpum 16V.
Vandamálið virðist svo hverfa (nema það hitti bara þannig á) ef ég set tölvuna í hleðslu eða kveiki á miðstöðinni aftur í.
Þarf ég einhverskonar græju til að halda spennunni niðri, er torinn bilaður… eða er það bara ímyndun í mér að það sé þetta sem veldur?
kv.
Einar Elí
03.03.2004 at 17:07 #496668Alltaf lærir maður eitthvað nýtt í hvert sinn sem maður kíkir hér á spjallið. Gaman að því.
Mér datt hinsvegar í hug að athuga hvort það sé til í dæminu að alternatorar hlaði "of mikið"?
Ef ég er að nota fá tæki í bílnum vill GPS tækið nefninlega slökkva á sér (gamalt EagleView) og þó að ég viti ekki hversu mikið ég get treyst hleðslumælinum (orginal) í bílnum er engu líkara en að hann standi í tæpum 16V.
Vandamálið virðist svo hverfa (nema það hitti bara þannig á) ef ég set tölvuna í hleðslu eða kveiki á miðstöðinni aftur í.
Þarf ég einhverskonar græju til að halda spennunni niðri, er torinn bilaður… eða er það bara ímyndun í mér að það sé þetta sem veldur?
kv.
Einar Elí
03.03.2004 at 17:39 #49008803.03.2004 at 17:39 #49667004.03.2004 at 13:26 #490090
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jú það getur verið að "kubburinn" (Týristorahleðslujafnarinn bla…)sem er í alternatorinum sé að láta hann hlaða inn á of mikilli spennu..bilaður s.s. ef þú ferð..nennir
þá geturðu tekið hann úr torinum og látið mæla hann..ætti að vera til á einhverju rafvélaverkstæði í höfuðplastinu..enn byrjaðu á því að mæla spennuna yfir rafgeyminn með fjölsviðsmæli..næsti rafvirkji..annars h´ljótum við að finna út eitthvað annað….
04.03.2004 at 13:26 #496672
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jú það getur verið að "kubburinn" (Týristorahleðslujafnarinn bla…)sem er í alternatorinum sé að láta hann hlaða inn á of mikilli spennu..bilaður s.s. ef þú ferð..nennir
þá geturðu tekið hann úr torinum og látið mæla hann..ætti að vera til á einhverju rafvélaverkstæði í höfuðplastinu..enn byrjaðu á því að mæla spennuna yfir rafgeyminn með fjölsviðsmæli..næsti rafvirkji..annars h´ljótum við að finna út eitthvað annað….
04.03.2004 at 13:37 #490092Ef þú þarft að bæta vatni á geyminn, þá er spennustillirinn í alternatornum líklega bilaður. Ef vatnið er ekki að eyðast af geyminum, þá er ólíklegt að spennan sé að fara yfir 14.4 volt.
-Einar
04.03.2004 at 13:37 #496674Ef þú þarft að bæta vatni á geyminn, þá er spennustillirinn í alternatornum líklega bilaður. Ef vatnið er ekki að eyðast af geyminum, þá er ólíklegt að spennan sé að fara yfir 14.4 volt.
-Einar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.