This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinn Gíslason 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir spjallverjar, ég er með Isuzu Trooper ´99 sem vill ekki í gang. Hann var settur við tölvu og eina villan sem kom upp var einhver olíu-þrýsti-skynjari í ventlalokinu. Nú er ég búinn að skipta um hann en fæ hann ekki í gang, ég er búinn að heyra að maður verði að starta þeym í 15-20 min. til að dæla inn á railið og allt hitt drasllið en ég held að ég hafi startað honum í um 10 min í gær og fann aldrei neinn mun. Ég er búinn að tékka hvort það komi hráolía og hún kemur, ég er búinn að fara yfir öll öryggi og relai og það tikkar allavega í þeim. En nú stend ég allveg á gati og veit ekki neitt hvað er að. Ef einhver er svo vitur eða hjálpfús í þessum blikkdósum má hinn sami hafa samband við mig annaðhvort í síma 865 3162 (eftir kl.16.00) eða senda mér mail á: svennisaeti69@hotmail.com.
Með fyrir fram þökk Sveinn Gíslason
You must be logged in to reply to this topic.