This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 16 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Svona til að breita til og létta lund
—
Þú kaupir ódyran jeppa og endurbætir hann er orðinn dyrari en nyr Land cruser 200
Þú klappar bílnum meira en að vera góður við konuna
Þú er meira inní bílskúr bóna jeppann en vera inní svefnherbergi hjá konunni
Þú byrð til fleiri tilefni til að kaupa dót á bílinn en að gefa konunni hring í afmælisgjöf
Þú ert bara ánægður ef bíllinn kemst úr 1 gír í þann annan á miklubraut
Þú biður farþegann að sitja kyrr svo að bílinn velti ekki útaf
Þú ert á ljósum og ætlar að spyrna við næsta bíl en kemur honum ekki í gír
Þú kemst að því það sem hefur verið keypt á bílinn er 5 sinnum dyrari en bílinn sjálfur
Þú segir konunni að þú keyptir rav4 því að hann bilar svo lítið og þú verður meira með henni
Þú sérð að konan fer inn í svefnherbergi og tekur rúmin í sundur þú kemur til min þegar ég vill
þú kemur heim á sunnudagskvöldi setur bílinn inn í skúr og fer strax að gera við hann
Þú manst öll 550 símanúmer hjá jeppamönnum en manst ekki númerið hjá konunni
Þú átt jeep sem er samansafn hlutir úr öðrum bílum sem þeir áttu en notuðu ekki
Þú rekur óvart við sem er ekki gott þú mengar meira en bílinn
Þú bíður konunni og viðhaldinu í bíltúr þær ná betur saman en þú við þær í bólinu
Þú ferð bara út að keyra þegar það er þurrt og sól úti
Þú hlustar frekar á malið í bílnum en rausið í þinni heittelskuðu
Þú gefur þér meiri tíma að legga bílnum fyrir utan húsið en opna útihurðina fyrir konuna
Þú þarft að hleypa lofti úr dekkjum til að komast inn í bílskúr
Þú ert gangandi verkfærakista þegar þú ferð á bílnum á hálendið
Þú er búinn að breyta bílnum það mikið það eina sem er orginal er grillið á bílnum
Þú átt fleiri myndir af bílnum en börnunum og konunni
Þú sérð ekki eftir peningum í bílinn ef það þarf að eyða peningum í húsið það er bruðl
þú ert með meira bensín en þú notar fyrir einn dag til að getað lánað öðrum
Þú skilur konuna eftir heima svo að þú verður ekki truflaður við aksturinn
Þú ert í mörgum ferðaklúbbum en vilt ekki vera í neinum stjórnarstörfum
Þú situr í bílnum í 7 mín svo að vélin fái að kólna niður áður en drepið er á henni
Þú ert með veskið fullt af minnismiðum sem snyr að bílnum en gleymdi matarlistanum
Þú manst bara eftir tveimum vökvum sem eru ómissandi sem er ??
Þú útdeilir vökva um kvöldið en færð minnst af honum sjálfur
Þú leitar af ódyrustu bílapartasölum til að eiga nóg af varahlutum
Þú þarft að eiga jeppa svo getað passað inn í gáfumanna félagsskap
Þú skráir þig í ferðaklúbba en ferð ekkert með þeim í ferðir
Þú heldur bókhald yfir það sem fer í bílinn en þorir ekki syna konunni það
Þú átt 3 dekkja ganga fyrir vetraferðir, sumarferðir, og ferðir fyrir vor og haust
Þú tekur hundinn með frekar heldur en börnin, hundurinn hlyðir en börnin ekki
Þú skoðar frekar ferðakort meira en að horfa á sjónvarp
Þú ert alltaf búinn að melda þig eitthvað annað þegar það er húsfundur er
Þú leggur jeppanum alltaf áberandi þegar stoppað er við sjoppur
Þú situr alltaf við glugga á matstöðum svo getað séð jeppann
Þú hefur meiri æfingu en vinir þínir að skifta um varahluti í bílnum
Þú heyrir konuna segja í símann ef hann væri jafngóður í bólinu og bílstjóri þá væri gaman
Þú eltist við allar fjarskifti nyjungar en gefur þér ekki tíma til að læra á þær
Þú leggur ekki þínum bíl við eins tegund svo menn fari ekki að metast um hvor er betri
Þú er alltaf að skipuleggja ferðir en lætur aldrei verða af því að fara þær
Þú ert að fara í ferð konan segist ætla með, það er ekki hægt þetta er kalla ferð
Þú ætlar að bjóða konunni í ferð, hún segir nei ég ætla stofna til kvenna ferða
Þú tjáir henni að hún kunni ekkert að keyra þennan jeppa
Þú kaupir þá bara annan jeppa fyrir mig seigir konan og hlær
Þú getur verið heima og passað börnin núna, ég er að fara mínum bíl í kvennaferð
Þú þykir þetta ósanngjarnt og heimtufrekja að þurfa vera með krakkana heima
Þú kemst að því að konan þykir vera bara góður bílstjóri og kannski betri en þú
Þú verður að stækka bílskúrinn konan vill koma sínum jeppa líka inn
Þú og konan eru meira í bílskúrnum við að gera við en í hjónarúminu
Þú hugsar með hryllingi þegar sonurinn vill líka fá sér jeppa
Þú hugsar þér að gerast kóari hjá dótturinni þegar hún fær sér líka jeppa
Þú er búinn að komast að því að jeppasport er fyrir fleiri en þig
Þú ert með 4 jeppa og er látin borga alla kostnað af þeim
Þú átt góða konu og börn en þau hlusta ekki á þig né taka mark á þér
Þú Þú ert bara kjáni að láta fara svona með þig og láta ??? taka frá þér jeppasportið
—ÉG á góða elsku sem gefur mér pening fyrir bensíni 1 sinni í mánuði en til þess að elda alla daga .
KV,,,,MHN
You must be logged in to reply to this topic.