This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 12 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Ferðafrelsisfundur verður haldinn föstudaginn 20. Janúar kl 20:00. í Kaupangi v/Mýrarveg á Akureyri.
Dagskrá fundarins er m.a.
• Elín Björg Ragnarsdóttir, lögfræðingur. F4x4 fjallar um Hvítbók.
• Einar K. Haraldsson skotveiðimaður talar um þjóðgarða almennt, friðlýst svæði og verndun (takmörkun)
• Sveinbjörn Halldórsson Ferðaklúbbnum 4×4, Aðkoma frjálsra félagasamtaka að skipulagi hálendisins.
• Ingimar Árnason útivistamaður heldur fræðsluerindi um Leið norðan Dyngjufjalla (Vikrafellsleið)
• Andrea Þorvaldsdóttir, eða staðgengill, ferðamaður á hestum. Hestaferðir fyrr á tímum, nú og til framtíðar.
• Elvar Árni Lund. Skotveiði og útivistamaður. Talar um frelsi til skotveiða og framtíðarskipulag þjóðgarða og þjóðlendna á Íslandi.Hver framsögumaður hefur 7 mínútur +/- 3 mínútur.
Félagar, mætið og fylgist með hvað er á döfinni í ferðafrelsismálum.Munum að hugsa um hugtakið landnýting (samhverfa við landvernd).
Verndaráætlun ætti að nefnast landnýtingaáætlun.
Einnig það að skemma náttúruna eru spjöll af völdum umferðar (er sjaldnast utanvegaakstur)Sjáumst í Kaupangi Akureyri,
Bestu kveðjur,
Elli.
You must be logged in to reply to this topic.