This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 18 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Þar sem mikið hefur verið fjallað um öryggi jeppa hér á vefnum datt mér í hug að setja inn þessa auglýsingu sem skrifstofa VFI/TFI sendi út.KS
******************************************
Eru Jeppar ÖRUGGARI í umferðinni en fólks-
bifreiðar?Fyrirlesari: Guðmundar Freyr Úlfarsson, Ph.D., verkfræðingur og
sviðsstjóri samgöngusviðs byggingarverkfræðideildar
Washingtonháskóla Í
St. LouisMánudaginn 8. janúar í
Öskju, stofu 132
kl. 16:00 – 17:00Allir velkomnir
Greint verður frá rannsókn þar sem athugaður er munur á meiðslum ökumanna jeppa og fólksbifreiða í árekstrum tveggja ökutækja og í slysum er varða eitt ökutæki, t.d. útafakstur. Einnig er greint frá rannsókn á mun breyttra og óbreyttra jeppa. Leitast er við að svara spurningum um hvort jeppar eru öruggari í umferðinni en fólksbifreiðar og hvort breyttir jeppar séu hættulegri en óbreyttir í árekstrum við fólksbifreiðar.
******************************************
You must be logged in to reply to this topic.