This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 10 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hér í þennan kassa eiga að koma um 20 leiðandi umræðuþræðir fyrir áhugamál félagsmanna í F4x4.
Á hverjum umræðuþræði á forsíðu verða flokkar sem hægt er að velja fyrir hvern þráð. T.d. umræðuþráðurinn „Hópkaup“. Þar geta verið flokkar sem hétu GPS staðsettningatæki, Teygjuspottar, Talstöðvar, 44 tommu dekk, 38 tommu tekk og m.fl. Síðustu virku þræðirnir verða síðan efstir í þráðum og flokkum.Þarna getur verið t.d.: Getraunir og skemmtiefni, Hópkaup, Videó myndir, Gamlir jeppar, Grúbbur í F4x4, Breitingar á bílum, Ýmsir net-tengla sem varðar félagsmenn, Samferðamenn í ferðir, Áhugaefni um ljósmyndun, Ferlar F4x4 og m. fl.
Nú vil ég byðja félagsmenn að koma með tillögur að fleirru áhugaefni félagsmanna sem hentar hér sem fastir tenglar í þennan áhugaefnis-kassa.
Kv. SBS.
You must be logged in to reply to this topic.