This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Viðar Elínarson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Var að „laga“ mótorinn fyrir lásinn í afturdrifinu í Crúsanum mínu og gekk vel. Fékk hann til að virka flott, nema bara aðeins of flott. Nú fer lásinn ekki af þó svo að ég taki hann úr lága drifinu. Hann er bara fastur í lok-lok og læs. Það eina sem mér dettur í hug er að þegar ég opnaði lásinn datt skinna á borðið hjá mér sem ég er ekki alveg klár á hvar á að vera. Kemur bara til greina að hún eigi að vera undir eða ofan á gorminum ( bi-directional spring) sem þarna er. Ég setti hana undir í botninn á húsinu. Veit þetta einhver hvar kvikindið á að vera?
Kv
Peve
You must be logged in to reply to this topic.