FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

afturfjöðrun í Grand

by Gunnar Freyr Freysson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › afturfjöðrun í Grand

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Viðar Örn Hauksson Viðar Örn Hauksson 21 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.04.2004 at 11:26 #194182
    Profile photo of Gunnar Freyr Freysson
    Gunnar Freyr Freysson
    Participant

    góðan daginn og gleðilega hátíð.

    ég er að velta fyrir mér, nú er ég nýlega búinn að hækka Grandinn minn um 10 cm og færa aftur hásingu aftur um 5 cm, ég notaði orginal gorma að aftan og fékk mér ranco 5000 dempara hjá benna. mér finnst bíllinn bara ekki nógu skemmtilegur að aftan, mér finnst hann höggva svolítið og er frekar hastur allavega miðað við að framan þar sem hann er algjör draumur. hvað segja spekulantar, hvað er til ráða? nýjir gormar? loftpúðar? lengri stífur ( notaði orginal )? aðrir demparar? eða kannski bara þetta allt saman.
    gott væri að fá góð ráð, hvernig hafa menn gert þetta annars með Grandinn?

    kv. Freyz

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 12.04.2004 at 21:10 #498148
    Profile photo of Gunnar Freyr Freysson
    Gunnar Freyr Freysson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 94

    Halló!!

    er enginn sem hefur skoðun á þessu??





    13.04.2004 at 16:35 #498152
    Profile photo of Viðar Örn Hauksson
    Viðar Örn Hauksson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 171

    Sæll Freyz,

    Það sem flestir eru að gera er að taka orginal framgorman og setja þá undir að aftan auk 5cm kubbs. Ef ég skil þig rétt ertu að nota orginal aftur gorma??? þeir eru einfaldlega of stuttir! Síðan verður þú að skoða samsláttin hjá þér þar að vera allavegana 10cm "helst meira" þ.e. með því sem samláttarpúðarnir fara saman. Ég er með 13-14cm saman að aftan ef ég man rétt. þetta þarfnast svolítillar pælingar. Ég þekki ekki þessa dempara sem þú ert með .. en mæli með stillanlegum Koni dempurum. Hverrar krónu virði.

    Samslátarpúðar eiga vera mjúkir… Benz púðar eru ágæti, en þeir bestu eru líklega 90crúser púðar. En það er erfiðara að koma þeim fyrir inní gorminum á grandinum, "þarf að skræla utanaf þeim"

    kv,

    Viðar





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.