This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Viðar Örn Hauksson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
góðan daginn og gleðilega hátíð.
ég er að velta fyrir mér, nú er ég nýlega búinn að hækka Grandinn minn um 10 cm og færa aftur hásingu aftur um 5 cm, ég notaði orginal gorma að aftan og fékk mér ranco 5000 dempara hjá benna. mér finnst bíllinn bara ekki nógu skemmtilegur að aftan, mér finnst hann höggva svolítið og er frekar hastur allavega miðað við að framan þar sem hann er algjör draumur. hvað segja spekulantar, hvað er til ráða? nýjir gormar? loftpúðar? lengri stífur ( notaði orginal )? aðrir demparar? eða kannski bara þetta allt saman.
gott væri að fá góð ráð, hvernig hafa menn gert þetta annars með Grandinn?kv. Freyz
You must be logged in to reply to this topic.