Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Afmæli Setursins???
This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Logi Ragnarsson 16 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
12.08.2008 at 11:40 #202769
Góðan daginn.
Hvernig er það. Á ekki að halda upp á afmæli Setursins um næstu helgi?
Verður af þessu?
Verður dagskrá?
Mætir einhver?
Verður þetta fjölskylduvæn uppákoma?Fer ekki að verða tímabært að koma með upplýsingar um þetta?
kv.
Emil Borg -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
12.08.2008 at 13:49 #627174
Skálanefnd og stjórn komust að þeirri niðurstöðu að fresta skyldi afmælinu og það haldið þegar sýningin verður í október.
Ég fyrir hönd skálanefndar vil biðja félagsmenn afsökunar á þessu en það átti að vera komin tilkynning um þetta á netiðKv. Maggi.
p.s við viljum minna félaga á að búið er að auglýsa vinnuferð á netinu og hvort fólk ætli ekki að fara að skrá sig.
12.08.2008 at 20:48 #627176Hvernig er það er hægt að fersta öllu eða? Nei bara svona. Og hvað með þessa sýningu ef mig langar bás hvert leita ég?????
Kv Bjarkisemerofoftfullur
12.08.2008 at 21:42 #627178Þú ætlar sem sagt að vera með fullan bás Bjarki?
Kv. Einar – semverðuríbásnumhjáBjarka
12.08.2008 at 22:30 #627180það er ekkert mál að fresta hutunum !
það er mikklu erviðara að hallda þá
kveðja Ægir semverðurísetrinuumhelgina
12.08.2008 at 22:46 #627182Eins og Magnús minntist á er vinnuferð í Setrið síðar í þessum mánuði.
Ég vil hvetja félagsmenn til að skrá sig og leggja hönd á plóginn.
Það hefur alltaf verið af nægu að taka í vinnuferðum og er þessi væntanlega ein af þeim þar sem skálinn kom ekki vel undan vetri.
Allir geta tekið þátt ungir sem aldnir.
Yfirleitt er mikið fjör og gaman fyrir alla í vinnuferðum þar sem sameiginlega er tekið á því að koma skálanum okkar allra í sem best stand þil að þjóna okkur í sumar, vetur og vonandi um ókomna tíð.:)
Svo láta sjá sig.
kv Gísli sem er ekki í skálanefnd en þykir bara vænt um Setrið.
12.08.2008 at 23:00 #627184Gísli ertu kominn á snúruna ???
Þú gerir þér grein fyrir að þetta er heil helgi?
kv. stef…
12.08.2008 at 23:01 #627186Hvar er setrið, og hvað er þetta langt frá reykjavík?
12.08.2008 at 23:10 #627188var 3,5 kl. með kálfin síðustu helgi frá selfossi
km.eru ca.300 frá selfossikveðja Ægir
12.08.2008 at 23:40 #627190Ég er ekki kominn á snúruna:)
Allavegana ekki ennþá.
Ég sagðist reindar ekkert vera að fara sjálfur,
var bara að hvetja aðra til góðra hluta.
Sjálfur verð ég mjög upptekinn við drykkju og óspektir í bænum þessa helgi að ég best veit, eins og allar helgar:)
kv Gísli
13.08.2008 at 00:12 #627192Hjúkk Gísli mér létti stórum við að þessar fréttir, hélt augnablik að þú værir glötuð sál.
Skál í boðinu…. nema það sé í boði …………… nei ég segi nú bara svona.
kv. stef
13.08.2008 at 11:49 #627194
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fínt að skjótast dagstúr og heilsa uppá Setrið, verður ekki rigning í bænum og flott á fjöllum.
Þrjár helstu sumarleiðir í Setrið eru um Kerlingarföll, Gljúfurleit eða Klakksleið.
Vegalengdir eru hér fyrir neðan, miðað við hóflegan ferðahraða tekur ferðalagið 3,5 – 4 tíma frá Reykjavík sama hvaða leið er valin.Selfoss – Setrið, Klakkksleið, 142Km
Selfoss – Setrið, Gljúfurleit, 155Km
Selfoss – Setrið, N. Kerlingafjalla, 165KmSelect Vesturlv. – Selfoss, 50Km
Ekki á ég von á öðru en að Ægir "semverðuríSetrinu" bjóði upp á kaffi og jafnvel rjómavöfflur ef einhverjir afmælisgestir rækju inn nefið.
ÓE
13.08.2008 at 12:35 #627196Ég myndi ekki treysta á baksturshæfileika Ægis.
Það gætu endað með ægilegum ósköpum.
kveðja Lellaúpps var búin að gleyma að ég hef kannski ekki alveg efni á að skjóta á þig Ægir……
17.08.2008 at 14:06 #627198
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…en þar var flaggað og boðið upp á kaffi og þessar æðislegu rjómavöfflur.
Kærar þakkir,ÓE
17.08.2008 at 15:42 #627200Setrið megi þú lengi lifa.
Setrið á afmæli tra la la la
Húrra húrra húrra.
17.08.2008 at 16:21 #627202þurfti að koma lelu inúr og það voru góð ráð dír svo það var smíðaður pallur á kálfinn [img:5acq6m0h]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6223/52348.jpg[/img:5acq6m0h]
kveðja Ægir sem ekki deir ráða laus
17.08.2008 at 18:20 #627204ég á nokkrar myndir Ægir sem ég get notað við eitthvað mjög gott tækifæri.
En var að spekúlera, hvert er klúbburinn að stefna í umhverfismálum ? Ég hef ekki orðið vör við neinn áróður gegn utanvega akskri í sumar, eitthvað sem þyrfti stanslaust að vera í umræðunni. Afhverju erum við að eyða orkunni í að stika leiðir um allt Ísland, afhverju einbeitum við okkur ekki að Setrinu og leiðunum þangað ?
Það þyfti í dag stóran hóp til að ganga um nágreni Setrursins og týna rusl sem hefur fokið út og suður.
Allt of mikið sést af förum út um allt.
Afhverju er ekki búið að fara og laga slóðan við Sóleyjarhöfðan ?
Umgengnin í og við Setrið er alls ekki nógu góð.
Bara svona smá spekúleringar.
Kveðja Lella
17.08.2008 at 23:01 #627206Til hamingju Lella að vera farin að hugsa um umhverfismál, enda veitir ekki af, því verkefnin eru óþrjótandi.
Seinast Þegar ég fór að sumri í Setrið, var það í stikuferð og lagfærðum við stikur á leiðinni frá Kerlinafjöllum að Setri og síðan stikuðum við austur yfir Sóleyjahöfðavað og að sprengisandsleið.
Kári hefur bent á að laga þurfi stikur á leiðum að Setrinu og fékk hann nokkrar, sem liggja víst enn á hlaðinu heima hjá honum.
Förin út um alt er slæmt mál og ert þú fyrst að hafa orð á þessu. Stikur þurfa að vera í lagi svo að skálanefndin og aðrir rati rétta leið að skálanum.
Þú segir rusl út um allt og ekki er það gott mál og þarf að auglýsa eftir mannskap í vinnuferðir í Setrið, því verkefnin eru endalaus.
Utanvegaakstur er alls ekki líðandi og hvet ég alla félagsmenn að hindra slíkt.
kveðja Dagur umhverfisnefnd
18.08.2008 at 10:20 #627208er ég blindur eða var aldrei send út auglýsing eða frétt sem skýrði frá frestun afmælisins??
frekar slappt ef það var bara tilkynnt hérna á spjallinu finnst mér svona í ljósi þess að þetta var auglýst sem frétt hérna á forsíðuni og aldrei leiðrétt….
18.08.2008 at 10:32 #627210Nei Lalli þú ert ekki blindur. Frestunin/hætta við á afmælinu var ekki auglýst nema í spjallþræði.
Dagur, ég var líka að spekúlera að þetta væri flott samstarfsverkefni fyrir til dæmis umhverfisnefnd, litlunefnd og skálanefnd til að halda leiðunum að Setrinu fínum og snyrtilegum. Vel stikuðum og hreinum.Kveðja Lella
18.08.2008 at 16:15 #6272121. Af hverju var kerlingin flutt upp eftir í kerru??
2. Var ekki hægt að binda hana upp á toppgrind??
3. Var engin hætta á að skemma olíkálfinn með þessu hlassi á brettinu??Kveðja, Theodór.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.