Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › aflmunur
This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years, 4 months ago.
-
CreatorTopic
-
28.06.2002 at 20:23 #191571
Anonymoussnake ég frétti um daginn að þú hefðir látið einhvert túrbó fyrirtæki uppá lynghálsi fikta í vélinni hjá þér ?? geturðu sagt mér hversu miklu þetta skilaði og hvort þú fynnir mikinn mun ?? kveðja sæmi
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
29.06.2002 at 12:31 #461994
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll
Jú ég lét fikta aðeins við bílinn hjá mér. Og ég get lofað þér því að það er stórmunur á bílnum, hann vinnur töluvert mikið léttar og torkar betur, túrbínan kemur fyrr inn.
Ég er mun sáttari við bílinn eftir þessa breytingu.
Ef þú vilt meira afl þá myndi ég ekki hika við að láta fikta aðeins við hann.
Ég lét Ísleif hjá Túrbó ehf gera þetta fyrir mig.
Ef þú vilt frekari upplýsingar þá getur þú líka hringt í mig.
847-1033
Kv
Siggi
30.06.2002 at 19:22 #461996
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
takk fyrir svarið siggi ég er búinn að hringja í þá og þeir lofa 35-40 hestöflum í viðbót og taka 35,000 fyrir !! hljómar mjög vel kveðja sæmi
01.07.2002 at 22:33 #461998Það fær ekki nokkur maður til að trúa því að það sé hægt að búa til 35 til 40 hestöfl í þessum bíl með því að breyta einhverjum stillingum oní húddi fyrir 35000kr…
Hrossakveðja R2208 Hlynur
02.07.2002 at 08:09 #462000
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Hlynur
Það er misskilningur að það sé verið að tala um þetta háa tölu.
En aftur á móti er hægt að ná mun meira afli útúr mótornum með því að breyta stillingum. Ég er búinn að reyna bæði án nokkura breytinga og svo hvernig munurinn er eftir breytingar.
Ég get lofað þér því að það er stórmunur á bílnum við þetta "fikt" sem framkvæmt er.
Og svo fyrirutan það að þá er hægt að ná verulegum aflbreytingum í þessum bílum með því að skipta um kubba og síur og pústkerfi …alveg eins og ÞARF að gera í PATROL.
Ég á reyndar alveg eftir að opna hjá mér pústkerfið og ætla ég að prófa það núna í sumar og sjá hvort að það breytist á einhvern hátt.
Það er hægt að töfra helling af hestöflum úr þessum mótor alveg eins og þarf að gera vð patrolinn ef hann á eitthvað að hreyfast.
Kv
Siggi!!
02.07.2002 at 12:26 #462002Sælir vitið þið hvaða stillingum er verið að breita hjá ykkur? Er ekki bara skrúfað upp olíverkið og átt við Wastgate ventilinn? Það sem fæst með sverara pústi eru einginn dulinn hestöfl í flösku maður fær turbinuna fyrr inn og er einginn spurning að þetta gjörbreytir vinslusviði vélarinnar. Það er ekki langt síðann ég sveraði pústið hjá mér í 3" opið og eingann kút og það var til þess að ég sem hef eiginn lega altaf keyrt á Ford og með bensínvélum fór aðeins að brosa því það gerist eitthvað smá. Næstu skref eru natturulega að skrúfa aðeins frá verkinu og fikta +í wastegate ventlinum og fá turbínuna til að trukka aðeins meir og svo er natturulega blessaða gasið sem fer í húddið mjög fljótlega
. Vitið þið hvað hvað túrbínann í Mussonum er að trukka og hvar hún kémur inn?
Kveðja Ford
02.07.2002 at 13:09 #462004
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Ford!
Ég er ekki klár á hvað Mússóinn er að trukka en aftur á móti kom túrbínan inn hjá mér fyrir breytingar í ca: 2400 rpm/min, en eftir breytingar er hún að koma inn í 1700 – 1800 snúningum.
En ekkert var átt við wastegate ventilinn.
Kv
Siggi
02.07.2002 at 15:33 #462006
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Eru þessar breytingar þess eðlis að ábyrgð fellur úr gildi, einsog þegar menn segja kubba í?
02.07.2002 at 20:16 #462008
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
sælir piltar !! þetta með 35-40 hestöfl er bara það sem þeir sögðu við mig þegar ég hringdi ég sel það ekki dýrara en ég keypti það ????? og er ekki að fullyrða um neitt!!!! en þeir segast auka trukkið á túrbínuni og skrúfa upp olíuverkið og fikta í búster en þar sem að siggi er búinn að láta þá fikta í sínum bíl þá get ég ekki annað en trúað honum !! og er mikið að spá í að gera þetta og setja k/n loftsíu og 3". Þetta með ábyrðina þekki ég ekki alveg en mér fynst mjög liklegt að bílarnir falli úr ábyrð við svona fikt !!!!!! kveðja sæmi
03.07.2002 at 16:03 #462010
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir!!
Ég er ekki viss um að ábyrgðin falli úr gildi. Það þarf þá að fara með þetta í gegnum Benna….Ísleifur í Túrbó ehf hefur framkvæmt margar af þessum breytingum einmitt fyrir Bílabúð Benna, og er ég þar af leiðandi ekki viss um að það taki ábyrgð úr gildi.
Það er þá ekki flóknara en það að hringja bara í Benna og kanna það.
Kv
Siggi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
