This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Örlygsson 20 years ago.
-
Topic
-
Góðan dag
Nú ér ég að spekúlera í smá breytingum á Toyota hvernig er að setja turbo á bensín vél sem er með þjöppu 8,8:1, virkar turbo á svona vél eða verður að lækkaþjöppuna?Einnig verður að bæta við bensíni með turbo þá meina ég ef túrbínan er að blása 6-7psi er kanski nóg að plata tölvuna með airflow meternum þannig að hún gefi meira bensín.
Þessi mótor er með 200cc spíssa og er 2,8L 6cyl.
Svo er annað sem ég er að spá hvrnig er með þessar hrúguventlavélar sem eru með 4 ventla á cyl er það eingöngu til að ná meiri snúnings hraða? en ekki meira togi!
Hvor vélin togar meira sú sem er með 2ventla eða 4ventla miðað við sama bor og slaglengd báðar vélarnar eru twin cam.Kv Bóndinn
You must be logged in to reply to this topic.